Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Ritstjórn skrifar 29. júní 2017 20:00 Glamour/Skjáskot ,,Strandarvika" Vogue stendur nú yfir og heimsækja þeir nokkrar strendur í heiminum til að fjalla um. Ljósmyndarinn Chantal Anderson fór og heimsótti Seyðisfjörð og tók myndir af sjósundsliðinu þar, sem virðist geyma ansi hraustar og öflugar konur. Þegar orðið strönd kemur upp fer maður ósjálfrátt að hugsa um sólarstrendur og mikinn hita. En okkar strendur eru aðeins öðruvísi, og skemmtilegt finnst okkur að sjá Vogue taka fallega landið okkar fyrir. Smelltu hér til að sjá umfjöllunina í heild sinni. Myndir: Chantal Anderson fyrir Vogue Mest lesið Fékk sjaldgæfa meðgöngueitrun Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Golden Globe fer fram í kvöld Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour 13 ára dóttir Kate Moss tók forsíðuviðtal við Gigi Hadid Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour GLAMOUR x SECRET SOLSTICE Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour
,,Strandarvika" Vogue stendur nú yfir og heimsækja þeir nokkrar strendur í heiminum til að fjalla um. Ljósmyndarinn Chantal Anderson fór og heimsótti Seyðisfjörð og tók myndir af sjósundsliðinu þar, sem virðist geyma ansi hraustar og öflugar konur. Þegar orðið strönd kemur upp fer maður ósjálfrátt að hugsa um sólarstrendur og mikinn hita. En okkar strendur eru aðeins öðruvísi, og skemmtilegt finnst okkur að sjá Vogue taka fallega landið okkar fyrir. Smelltu hér til að sjá umfjöllunina í heild sinni. Myndir: Chantal Anderson fyrir Vogue
Mest lesið Fékk sjaldgæfa meðgöngueitrun Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Golden Globe fer fram í kvöld Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour 13 ára dóttir Kate Moss tók forsíðuviðtal við Gigi Hadid Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour GLAMOUR x SECRET SOLSTICE Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour