Okkar kona fékk fugl á fyrstu holu og svo annan á þeirri sjöundu. Seinni fuglinn var einkar laglegur enda um tíu metra pútt sem fór ofan í miðja holu.
Þegar þetta er skrifað er Ólafía á parinu eftir tólf holur. Ítarlega er fylgst með gengi hennar á Vísi hér.