Vísir var með beina textalýsingu frá blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ vegna landsleik Íslands og Króatíu á morgun.
Þar sátu þjálfari Króatíu, Ante Casic, fyrir svörum ásamt Luka Modric.
Hér fyrir neðan má sjá textalýsingu blaðamanns á staðnum.
Svona var blaðamannafundur Króatíu
