Myndir frá ógleymanlegu kvöldi í Laugardalnum Jón Hjörtur Emilsson skrifar 11. júní 2017 22:21 Strákarnir okkar tóku misvel undir í þjóðsöngnum en voru allir afar einbeittir. Vísir/Ernir Fyrr í kvöld áttust við Ísland og Króatía í Laugardalnum en leikurinn var í undankeppni HM 2018. Ísland vann leikinn 1-0 með marki frá Herði Björgvini Magnússyni. Mikil spenna var fyrir leikinn þar sem Úkraína vann Finnland fyrr í dag og hirti annað sætið af Íslandi. Því var ljóst að Ísland þyrfti nauðsynlega á sigri að halda til að komast aftur upp fyrir ofan Úkraínu, með sigri gat Ísland einnig jafnað Króatíu að stigum á toppi riðilsins. Jafnræði var með liðunum og fá skot litu dagsins ljós, það var ekki fyrr en á 90 mínútu sem Hörður Björgvin Magnússon skoraði með öxlinni framhjá markverði Króata og kom Íslendingum í 1-0. Íslendingar héldu það út og brutustu út mikil fagnaðarlæti í Laugardalnum og eflaust víða eftir að dómari leiksins flautaði leikinn af. Nú er Ísland með jafnmörg stig og Króatía á toppi riðilsins þegar fjórir leikir eru eftir. Því var hér um gríðarlega mikilvægan sigur að ræða þar sem tap hefði sökkt okkur í fjórða sæti riðilsins. Kári Árnason var brattur eftir leik og talaði um leikinn sem einn sá besta sem Íslenskt landslið hefði unnið. Hér má sjá nokkrar vel valdar myndir úr leiknum.Emil Hallfreðsson átti góðan leik í dag og sá til þess að Modric gerði ekki mikinn usla.Vísir/ErnirAlfreð Finnbogason kominn framhjá Dejan Lovren leikmanni Liverpool.Vísir/ErnirRúrik Gíslason átti frábæra innkomu af bekknum í síðari hálfleik þegar okkar menn þurftu ferska fætur.Vísir/ErnirEmil Hallfreðsson í baráttunni við Mateo Kovacic leikmann Real Madrid.Vísir/ErnirJóhann Berg einn og óvaldaður með skalla á mark Króata.Vísir/ErnirLeikmenn Íslands hrúgast ofan á Hörð Björgvin eftir að Hörður skoraði axlarmark á 90 mínútu.Vísir/ErnirÍslenskir stuðningsmenn á Laugardalsvellinum fengu heldur betur allt fyrir peninginn í dag.Vísir/ErnirLeikmenn Íslands voru hvattir til dáða allan leikinn og langt eftir líka eins og sést hér.Vísir/Ernir HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Sjá meira
Fyrr í kvöld áttust við Ísland og Króatía í Laugardalnum en leikurinn var í undankeppni HM 2018. Ísland vann leikinn 1-0 með marki frá Herði Björgvini Magnússyni. Mikil spenna var fyrir leikinn þar sem Úkraína vann Finnland fyrr í dag og hirti annað sætið af Íslandi. Því var ljóst að Ísland þyrfti nauðsynlega á sigri að halda til að komast aftur upp fyrir ofan Úkraínu, með sigri gat Ísland einnig jafnað Króatíu að stigum á toppi riðilsins. Jafnræði var með liðunum og fá skot litu dagsins ljós, það var ekki fyrr en á 90 mínútu sem Hörður Björgvin Magnússon skoraði með öxlinni framhjá markverði Króata og kom Íslendingum í 1-0. Íslendingar héldu það út og brutustu út mikil fagnaðarlæti í Laugardalnum og eflaust víða eftir að dómari leiksins flautaði leikinn af. Nú er Ísland með jafnmörg stig og Króatía á toppi riðilsins þegar fjórir leikir eru eftir. Því var hér um gríðarlega mikilvægan sigur að ræða þar sem tap hefði sökkt okkur í fjórða sæti riðilsins. Kári Árnason var brattur eftir leik og talaði um leikinn sem einn sá besta sem Íslenskt landslið hefði unnið. Hér má sjá nokkrar vel valdar myndir úr leiknum.Emil Hallfreðsson átti góðan leik í dag og sá til þess að Modric gerði ekki mikinn usla.Vísir/ErnirAlfreð Finnbogason kominn framhjá Dejan Lovren leikmanni Liverpool.Vísir/ErnirRúrik Gíslason átti frábæra innkomu af bekknum í síðari hálfleik þegar okkar menn þurftu ferska fætur.Vísir/ErnirEmil Hallfreðsson í baráttunni við Mateo Kovacic leikmann Real Madrid.Vísir/ErnirJóhann Berg einn og óvaldaður með skalla á mark Króata.Vísir/ErnirLeikmenn Íslands hrúgast ofan á Hörð Björgvin eftir að Hörður skoraði axlarmark á 90 mínútu.Vísir/ErnirÍslenskir stuðningsmenn á Laugardalsvellinum fengu heldur betur allt fyrir peninginn í dag.Vísir/ErnirLeikmenn Íslands voru hvattir til dáða allan leikinn og langt eftir líka eins og sést hér.Vísir/Ernir
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Sjá meira