Áhugavert buxnaval Gigi Hadid Ritstjórn skrifar 12. júní 2017 19:00 Glamour/Getty Fyrirsætan Gigi Hadid vekur alla jafna athygli fyrir fataval sitt og í vikunni voru það buxurnar sem stálu senunni en hún var í hvítum gallabuxur frá Opening Ceremony. Buxurnar eru þannig í sniðinum að skálmarnar eru fastar á með tölum, svo í raun eru þetta svona 2 fyrir 1 buxur, síðar buxur og stuttbuxur.... Áhugavert svo ekki sé meira sagt ... kannski hinar fullkomnu buxur fyrir íslenskt veðurfar þar sem það er sól fyrir hádegi og svo snjór seinnipartinn?Buxurnar frá Opening Ceremony. Mest lesið Listin að hitta í rétt gat Glamour Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour Sportlegur goth still hjá Louis Vuitton Glamour Allt sem þú vissir ekki um Love Actually Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour Marc Jacobs býr til bol úr Instagram óhappinu Glamour Gigi Hadid prýðir forsíðu fyrsta tölublaðs Vogue Arabia Glamour Ertu á sýru? Glamour Diskó, dans og fótboltastelpurnar okkar Glamour
Fyrirsætan Gigi Hadid vekur alla jafna athygli fyrir fataval sitt og í vikunni voru það buxurnar sem stálu senunni en hún var í hvítum gallabuxur frá Opening Ceremony. Buxurnar eru þannig í sniðinum að skálmarnar eru fastar á með tölum, svo í raun eru þetta svona 2 fyrir 1 buxur, síðar buxur og stuttbuxur.... Áhugavert svo ekki sé meira sagt ... kannski hinar fullkomnu buxur fyrir íslenskt veðurfar þar sem það er sól fyrir hádegi og svo snjór seinnipartinn?Buxurnar frá Opening Ceremony.
Mest lesið Listin að hitta í rétt gat Glamour Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour Sportlegur goth still hjá Louis Vuitton Glamour Allt sem þú vissir ekki um Love Actually Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour Marc Jacobs býr til bol úr Instagram óhappinu Glamour Gigi Hadid prýðir forsíðu fyrsta tölublaðs Vogue Arabia Glamour Ertu á sýru? Glamour Diskó, dans og fótboltastelpurnar okkar Glamour