McIlroy ósáttur við vælið í öðrum kylfingum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. júní 2017 08:00 Rory McIlroy. vísir/getty Margir kylfingar á US Open hafa kvartað yfir karganum á Erin Hills þar sem mótið fer fram. Það bar árangur því búið er að slá kargann á fjórum holum. Einhverjar kylfingar birtu myndbönd af karganum, sem nær upp í hné, og sögðu þessar aðstæður vera fáranlegar. McIlroy segir að aðstæður eigi að vera erfiðar. „Hérna eru 156 bestu kylfingar heims og ef þessi hópur getur ekki spilað þennan völl þá er alveg eins hægt að pakka saman og fara heim,“ sagði Norður-Írinn pirraður. Karginn var sleginn á holum 4, 12, 14 og 18. Skipuleggjendur neituðu að hafa gefið undan væli kylfinga heldur hefði rigningin gert það að verkum að ekki væri hægt að slá þar. „Hér eru einhverjar breiðustu brautir sem við höfum komið á. Ég skil vel að karginn sé hár og þykkur en þetta er US Open. Þetta á að vera erfitt,“ sagði McIlroy. Mótið hefst á morgun og verður í beinni á Golfstöðinni. Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Margir kylfingar á US Open hafa kvartað yfir karganum á Erin Hills þar sem mótið fer fram. Það bar árangur því búið er að slá kargann á fjórum holum. Einhverjar kylfingar birtu myndbönd af karganum, sem nær upp í hné, og sögðu þessar aðstæður vera fáranlegar. McIlroy segir að aðstæður eigi að vera erfiðar. „Hérna eru 156 bestu kylfingar heims og ef þessi hópur getur ekki spilað þennan völl þá er alveg eins hægt að pakka saman og fara heim,“ sagði Norður-Írinn pirraður. Karginn var sleginn á holum 4, 12, 14 og 18. Skipuleggjendur neituðu að hafa gefið undan væli kylfinga heldur hefði rigningin gert það að verkum að ekki væri hægt að slá þar. „Hér eru einhverjar breiðustu brautir sem við höfum komið á. Ég skil vel að karginn sé hár og þykkur en þetta er US Open. Þetta á að vera erfitt,“ sagði McIlroy. Mótið hefst á morgun og verður í beinni á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira