Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Ritstjórn skrifar 15. júní 2017 15:30 Myndir: Óli Magg Það var margt um manninn og góð stemmning í verslun Geysi á Skólavörðustíg 7 í gærkvöldi. Íslenska sundfatamerkið Swimslow var að lenda í búðinni og í tilefni þess var slegið upp í sumarpartý. Gestir voru í góðum fíling og sátu áfram í blíðviðri frameftir kvöldi úti á Skólavörðustígnum. Léttar veigar voru í boði Ölgerðarinnar og plötusnúðurinn DJ SURA (Þura Stína úr Reykjavíkurdætrum) sá um tónlistina. Fyrstu 50 partýgestirnir til að mæta voru leystir út með gjafapokum sem innihéldu ýmsa skemmtilega glaðninga. Á svæðinu var einnig Davines sjampóbar þar sem partýgestir gátu blandað eigið sjampó.Gott veður til að sitja úti og njóta.Erna Bergmann, hönnuður Swimslow og Hildur Yeoman. Tengdar fréttir Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Swimslow er sundfatamerki stofnað af Ernu Bergmann og er innblásið af baðmenningunni á Íslandi. 1. febrúar 2017 12:30 Með sjálfbærni að leiðarljósi Hárvörumerkið Davines og íslenska sundfatamerkið Swimslow gerðu myndaþátt með Sigrúnu Evu. 10. júní 2017 08:30 Sundbolamerkið Swimslow frumsýnt Erna Bergmann sýndi nýtt sundbolamerki með pompi og pragt á HönnunarMars. 28. mars 2017 20:00 Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour Balmain og HM í samstarf Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Victoria Beckham kann að gera grín af sjálfri sér Glamour Sex hlutir til að gera í óveðrinu Glamour Passa sig Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Kim Kardashian er nýtt andlit snyrtivörulínu Pat McGrath Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour
Það var margt um manninn og góð stemmning í verslun Geysi á Skólavörðustíg 7 í gærkvöldi. Íslenska sundfatamerkið Swimslow var að lenda í búðinni og í tilefni þess var slegið upp í sumarpartý. Gestir voru í góðum fíling og sátu áfram í blíðviðri frameftir kvöldi úti á Skólavörðustígnum. Léttar veigar voru í boði Ölgerðarinnar og plötusnúðurinn DJ SURA (Þura Stína úr Reykjavíkurdætrum) sá um tónlistina. Fyrstu 50 partýgestirnir til að mæta voru leystir út með gjafapokum sem innihéldu ýmsa skemmtilega glaðninga. Á svæðinu var einnig Davines sjampóbar þar sem partýgestir gátu blandað eigið sjampó.Gott veður til að sitja úti og njóta.Erna Bergmann, hönnuður Swimslow og Hildur Yeoman.
Tengdar fréttir Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Swimslow er sundfatamerki stofnað af Ernu Bergmann og er innblásið af baðmenningunni á Íslandi. 1. febrúar 2017 12:30 Með sjálfbærni að leiðarljósi Hárvörumerkið Davines og íslenska sundfatamerkið Swimslow gerðu myndaþátt með Sigrúnu Evu. 10. júní 2017 08:30 Sundbolamerkið Swimslow frumsýnt Erna Bergmann sýndi nýtt sundbolamerki með pompi og pragt á HönnunarMars. 28. mars 2017 20:00 Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour Balmain og HM í samstarf Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Victoria Beckham kann að gera grín af sjálfri sér Glamour Sex hlutir til að gera í óveðrinu Glamour Passa sig Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Kim Kardashian er nýtt andlit snyrtivörulínu Pat McGrath Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour
Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Swimslow er sundfatamerki stofnað af Ernu Bergmann og er innblásið af baðmenningunni á Íslandi. 1. febrúar 2017 12:30
Með sjálfbærni að leiðarljósi Hárvörumerkið Davines og íslenska sundfatamerkið Swimslow gerðu myndaþátt með Sigrúnu Evu. 10. júní 2017 08:30
Sundbolamerkið Swimslow frumsýnt Erna Bergmann sýndi nýtt sundbolamerki með pompi og pragt á HönnunarMars. 28. mars 2017 20:00