Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Ritstjórn skrifar 18. júní 2017 09:00 Glamour/Getty Kjólar eru að koma aftur sterkir inn eftir dágott timabil þar sem buxur hafa tröllriðið öllu. Það er fátt jafn sumarlegt og léttur blómakjóll á góðviðrisdegi en hvernig getum við klætt okkur kjól án þess að vera of fín dagsdaglega? Svarið er að smella sér í stuttermabol undir. Góður stuttermabolur undir fína silkikjólinn eða létta blómakjólinn gerir heildarútkomuna strax hversdagslegri og eykur þar af leiðandi notagildið til muna. Fáum innblástur frá þessum smekklegu konum hér. Mest lesið Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Hrekkjavökunni Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Djarft fataval stjarnanna á Billboard Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour
Kjólar eru að koma aftur sterkir inn eftir dágott timabil þar sem buxur hafa tröllriðið öllu. Það er fátt jafn sumarlegt og léttur blómakjóll á góðviðrisdegi en hvernig getum við klætt okkur kjól án þess að vera of fín dagsdaglega? Svarið er að smella sér í stuttermabol undir. Góður stuttermabolur undir fína silkikjólinn eða létta blómakjólinn gerir heildarútkomuna strax hversdagslegri og eykur þar af leiðandi notagildið til muna. Fáum innblástur frá þessum smekklegu konum hér.
Mest lesið Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Hrekkjavökunni Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Djarft fataval stjarnanna á Billboard Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour