Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Ritstjórn skrifar 19. júní 2017 11:15 Myndir: Rakel Tómas Tónlistarhátíðin Secret Solstice fór fram og helgina og Glamour var á tískuvaktinni. Gestir hátíðarinnar létu blautt veður ekki á sig fá og gaman að sjá hvað margir klæddu sig skemmtilega í tilefni hátíðarinnar. Regnkápur, sólgleraugu, húfur, pelsar og gallajakkar var síðan poppað upp með skemmtilegum fylgihlutum og forvitnilegri förðun - glimmer og steinar í framan. Við ætlum að kortleggja trendin af Solstice næstu daga en hér eru nokkrar skemmtilegar myndir frá helginni þar sem má sjá að fólk skemmti sér vel. Mest lesið Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour Veðrið elt Glamour Þetta er það sem Lily-Rose Depp geymir í töskunni sinni Glamour Balmain í samstarf með Victoria´s Secret Glamour Er hollt fyrir húðina að vera málaður í ræktinni? Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Hneppt pils fyrir haustið Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour
Tónlistarhátíðin Secret Solstice fór fram og helgina og Glamour var á tískuvaktinni. Gestir hátíðarinnar létu blautt veður ekki á sig fá og gaman að sjá hvað margir klæddu sig skemmtilega í tilefni hátíðarinnar. Regnkápur, sólgleraugu, húfur, pelsar og gallajakkar var síðan poppað upp með skemmtilegum fylgihlutum og forvitnilegri förðun - glimmer og steinar í framan. Við ætlum að kortleggja trendin af Solstice næstu daga en hér eru nokkrar skemmtilegar myndir frá helginni þar sem má sjá að fólk skemmti sér vel.
Mest lesið Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour Veðrið elt Glamour Þetta er það sem Lily-Rose Depp geymir í töskunni sinni Glamour Balmain í samstarf með Victoria´s Secret Glamour Er hollt fyrir húðina að vera málaður í ræktinni? Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Hneppt pils fyrir haustið Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour