Randers, lið Ólafs Kristjánssonar, tapaði í kvöld gegn Midtjylland í hreinum úrslitaleik um sæti í Evrópudeildinni að ári.
Midtjylland spilaði á heimavelli í Herning og vann sannfærandi sigur, 3-0. Hannes Þór Halldórsson stóð í marki Randers líkt og venjulega.
Paul Onuachu, Rasmus Nicolaisen og Jonas Borring skoruðu mörk Midtjylland í leiknum.
Engu að síður ágætis tímabil hjá Randers þó svo lokaniðurstaðan hafi verið svekkjandi.
Engin Evrópudeild hjá lærisveinum Ólafs
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið


Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United
Enski boltinn



„Nálguðumst leikinn vitlaust“
Fótbolti



United niðurlægt í Malasíu
Enski boltinn

Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill
Íslenski boltinn

Læti fyrir leik í Póllandi
Fótbolti