Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Ritstjórn skrifar 2. júní 2017 19:00 glamour/getty Kim Kardashian og Kanye West sem fögnuðu nýverið þriggja ára brúðkaupsafmæli sínu, hafa ákveðið að byrja að fagna afmæli rapparans snemma og eru farin í frí til Bahamas. Þau eru farin í stutta helgarferð en tóku að sjálfsögðu börnin tvö með, North og Saint, ásamt nánustu vinum og fjölskyldu í tilefni fertugsafmæli Kanye þann 8.júní. Sjónvarpsstöðin E! News segir frá því samkvæmt sínum heimildarmönnum að þau hafi leigt gríðarstóra og glæsilega villu fyrir fríið ásamt því að koma með fleiri kassana af eigin víni með sér á eyjuna. Sjónvarpsstöðin segir jafnframt frá því að krakkarnir séu með sitt eigið leiksvæði og að allir séu skemmta sér svakalega vel í fríinu. Kardashian fjölskyldan.glamour/gettyParið á góðri stundu.glamour/getty Mest lesið „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Ný kynslóð ofurfyrirsætna Glamour Smekklegir gestir á Hönnunarverðlaunum Íslands Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour Biðst afsökunar á baðmynd Glamour Sænska prinsessan í H&M Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Tískan á Coachella Glamour
Kim Kardashian og Kanye West sem fögnuðu nýverið þriggja ára brúðkaupsafmæli sínu, hafa ákveðið að byrja að fagna afmæli rapparans snemma og eru farin í frí til Bahamas. Þau eru farin í stutta helgarferð en tóku að sjálfsögðu börnin tvö með, North og Saint, ásamt nánustu vinum og fjölskyldu í tilefni fertugsafmæli Kanye þann 8.júní. Sjónvarpsstöðin E! News segir frá því samkvæmt sínum heimildarmönnum að þau hafi leigt gríðarstóra og glæsilega villu fyrir fríið ásamt því að koma með fleiri kassana af eigin víni með sér á eyjuna. Sjónvarpsstöðin segir jafnframt frá því að krakkarnir séu með sitt eigið leiksvæði og að allir séu skemmta sér svakalega vel í fríinu. Kardashian fjölskyldan.glamour/gettyParið á góðri stundu.glamour/getty
Mest lesið „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Ný kynslóð ofurfyrirsætna Glamour Smekklegir gestir á Hönnunarverðlaunum Íslands Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour Biðst afsökunar á baðmynd Glamour Sænska prinsessan í H&M Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Tískan á Coachella Glamour