Arket frá H&M lofar góðu Ritstjórn skrifar 6. júní 2017 08:30 Mikil eftirvænting er fyrir nýjasta merkinu frá H&M keðjunni, Arket, sem mun opna 18 verslanir víðs vegar um heiminn síðar á þessu ári. Talsmenn H&M hafa sagt að verslunin mun i vera í ætt við lífstílsverslanir þar sem ekki einungis verður seldur fatnaður heldur líka vörur fyrir heimilið, matur og svo verður kaffihús inn í búðinni. Á dögunum komu myndir frá fyrstu línu Arket og það er ekki hægt að segja annað en þetta lofar góðu. Þetta eru einfaldar flíkur í bland við hönnunarflíkur þar sem skandinavíski stílinn fær að njóta sín. Við erum allavega spennt fyrir þessari nýju fjöður í hatt H&M veldisins. Hér er smá sýnishorn af því sem koma skal. First collection preview. Royal Geographical Society, 1 Kensington Gore, London. 2 June 2017. #ARKET A post shared by ARKET (@arketofficial) on Jun 2, 2017 at 12:08am PDT Mest lesið "The kitchen is in a very disappointing mess“ Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Lífgum upp á daginn í kjól Glamour Tók dóttur sína með á tískusýningu Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Balmain x Beats By Dre er nýtt samstarf Glamour Amal og Kendall báðar í Versace á Cannes Glamour Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour
Mikil eftirvænting er fyrir nýjasta merkinu frá H&M keðjunni, Arket, sem mun opna 18 verslanir víðs vegar um heiminn síðar á þessu ári. Talsmenn H&M hafa sagt að verslunin mun i vera í ætt við lífstílsverslanir þar sem ekki einungis verður seldur fatnaður heldur líka vörur fyrir heimilið, matur og svo verður kaffihús inn í búðinni. Á dögunum komu myndir frá fyrstu línu Arket og það er ekki hægt að segja annað en þetta lofar góðu. Þetta eru einfaldar flíkur í bland við hönnunarflíkur þar sem skandinavíski stílinn fær að njóta sín. Við erum allavega spennt fyrir þessari nýju fjöður í hatt H&M veldisins. Hér er smá sýnishorn af því sem koma skal. First collection preview. Royal Geographical Society, 1 Kensington Gore, London. 2 June 2017. #ARKET A post shared by ARKET (@arketofficial) on Jun 2, 2017 at 12:08am PDT
Mest lesið "The kitchen is in a very disappointing mess“ Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Lífgum upp á daginn í kjól Glamour Tók dóttur sína með á tískusýningu Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Balmain x Beats By Dre er nýtt samstarf Glamour Amal og Kendall báðar í Versace á Cannes Glamour Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour