Tveir þegar látnir í Isle of Man TT keppninni Finnur Thorlacius skrifar 9. júní 2017 14:26 Einn keppanda í Isle of Man keppninni í ár. Hin árlega og stórhættulega mótorhjólakeppni Isle of Man TT á Ermasundseyjunni fögru er hafin og sem fyrr krefst hún mannslífa. Nú þegar eru tveir mótorhjólamenn látnir, einn í æfingum fyrir keppnina og annar í Superstock keppnishlutanum. Mannfall er að meðaltali rúmlega tveir á hverju ári, svo þessi dauðsföll koma, eins kaldhæðnislegt og það er að segja það, ekki svo mikið á óvart. Í fyrra dóu fjórir keppendur í Isle of Man TT keppninni og er þessi keppni sú mannskæðasta í öllu mótorsporti í heiminum. Árið 2005 dóu 9 keppendur og 6 árið 2011. Þrátt fyrir þessi dauðsföll nú er keppninni haldið áfram. Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent
Hin árlega og stórhættulega mótorhjólakeppni Isle of Man TT á Ermasundseyjunni fögru er hafin og sem fyrr krefst hún mannslífa. Nú þegar eru tveir mótorhjólamenn látnir, einn í æfingum fyrir keppnina og annar í Superstock keppnishlutanum. Mannfall er að meðaltali rúmlega tveir á hverju ári, svo þessi dauðsföll koma, eins kaldhæðnislegt og það er að segja það, ekki svo mikið á óvart. Í fyrra dóu fjórir keppendur í Isle of Man TT keppninni og er þessi keppni sú mannskæðasta í öllu mótorsporti í heiminum. Árið 2005 dóu 9 keppendur og 6 árið 2011. Þrátt fyrir þessi dauðsföll nú er keppninni haldið áfram.
Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent