Tveir þegar látnir í Isle of Man TT keppninni Finnur Thorlacius skrifar 9. júní 2017 14:26 Einn keppanda í Isle of Man keppninni í ár. Hin árlega og stórhættulega mótorhjólakeppni Isle of Man TT á Ermasundseyjunni fögru er hafin og sem fyrr krefst hún mannslífa. Nú þegar eru tveir mótorhjólamenn látnir, einn í æfingum fyrir keppnina og annar í Superstock keppnishlutanum. Mannfall er að meðaltali rúmlega tveir á hverju ári, svo þessi dauðsföll koma, eins kaldhæðnislegt og það er að segja það, ekki svo mikið á óvart. Í fyrra dóu fjórir keppendur í Isle of Man TT keppninni og er þessi keppni sú mannskæðasta í öllu mótorsporti í heiminum. Árið 2005 dóu 9 keppendur og 6 árið 2011. Þrátt fyrir þessi dauðsföll nú er keppninni haldið áfram. Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent
Hin árlega og stórhættulega mótorhjólakeppni Isle of Man TT á Ermasundseyjunni fögru er hafin og sem fyrr krefst hún mannslífa. Nú þegar eru tveir mótorhjólamenn látnir, einn í æfingum fyrir keppnina og annar í Superstock keppnishlutanum. Mannfall er að meðaltali rúmlega tveir á hverju ári, svo þessi dauðsföll koma, eins kaldhæðnislegt og það er að segja það, ekki svo mikið á óvart. Í fyrra dóu fjórir keppendur í Isle of Man TT keppninni og er þessi keppni sú mannskæðasta í öllu mótorsporti í heiminum. Árið 2005 dóu 9 keppendur og 6 árið 2011. Þrátt fyrir þessi dauðsföll nú er keppninni haldið áfram.
Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent