„Ég vildi óska að hún gæti hitt Katrínu og börnin“ Ritstjórn skrifar 30. maí 2017 22:00 Myndir/GQ Það er enginn annar en Vilhjálmur Bretaprins sem prýðir forsíðu nýjasta tölublaðs bresku útgáfu tímaritsins GQ. Í einlægu viðtali við Alastair Campbell opnar prinsinn sig á annan máta en hann hefur áður gert, þá sérstaklega þegar kemur að móðurmissinum sem var þeim bræðum mjög erfiður. Díana prinsessa lést, eins og margir vita í bílslysi í París fyrir tuttugu árum síðan í ágúst á þessu ári. Vilhjálmur var þá 15 ára gamall og talar í viðtalinu um að það hafi tekið sig langan tíma að geta talað opinskátt ummóður sína. „Ég hefði viljað fá hjá henni ráðleggingar. Ég vildi óska þess að hún hefði getað hitt Katrínu og séð barnabörnin sín vaxa úr grasi. Það gerir mig mjög sorgmæddan að það sé ekki raunin, að þau muni aldrei kynnast henni.“ Þá segist hann liða vel núna og að fjölskyldan skipti hann miklu máli. Sömuleiðis það að ala börnin sín tvö upp í eins venjulegu umhverfi og hann getur. „Ég er á betri stað en ég hef verið á í langan tíma, þar sem ég get talað um móður mín opinskátt og einlægt, ég man hana betur og get rætt um hana á venjulegan máta.“ Fróðlegt viðtal við prinsinn sem má sjá forsmekkinn af hér. Díana prinsessa ásamt bræðrunum Vilhjálmi og Harry. Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Balmain og HM í samstarf Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Victoria Beckham kann að gera grín af sjálfri sér Glamour Sex hlutir til að gera í óveðrinu Glamour Passa sig Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Kim Kardashian er nýtt andlit snyrtivörulínu Pat McGrath Glamour Pharrell er andlit nýjustu handtösku Chanel Glamour
Það er enginn annar en Vilhjálmur Bretaprins sem prýðir forsíðu nýjasta tölublaðs bresku útgáfu tímaritsins GQ. Í einlægu viðtali við Alastair Campbell opnar prinsinn sig á annan máta en hann hefur áður gert, þá sérstaklega þegar kemur að móðurmissinum sem var þeim bræðum mjög erfiður. Díana prinsessa lést, eins og margir vita í bílslysi í París fyrir tuttugu árum síðan í ágúst á þessu ári. Vilhjálmur var þá 15 ára gamall og talar í viðtalinu um að það hafi tekið sig langan tíma að geta talað opinskátt ummóður sína. „Ég hefði viljað fá hjá henni ráðleggingar. Ég vildi óska þess að hún hefði getað hitt Katrínu og séð barnabörnin sín vaxa úr grasi. Það gerir mig mjög sorgmæddan að það sé ekki raunin, að þau muni aldrei kynnast henni.“ Þá segist hann liða vel núna og að fjölskyldan skipti hann miklu máli. Sömuleiðis það að ala börnin sín tvö upp í eins venjulegu umhverfi og hann getur. „Ég er á betri stað en ég hef verið á í langan tíma, þar sem ég get talað um móður mín opinskátt og einlægt, ég man hana betur og get rætt um hana á venjulegan máta.“ Fróðlegt viðtal við prinsinn sem má sjá forsmekkinn af hér. Díana prinsessa ásamt bræðrunum Vilhjálmi og Harry.
Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Balmain og HM í samstarf Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Victoria Beckham kann að gera grín af sjálfri sér Glamour Sex hlutir til að gera í óveðrinu Glamour Passa sig Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Kim Kardashian er nýtt andlit snyrtivörulínu Pat McGrath Glamour Pharrell er andlit nýjustu handtösku Chanel Glamour