Fallegustu neglur heims hjá Gucci Ritstjórn skrifar 31. maí 2017 21:00 Gucci Cruise 2018 GLAMOUR/GETTY Alessandro Michele frumsýndi nýja Cruise línu sína fyrir Gucci á dögunum og hefur fengið mikið lof fyrir eins og allar sýningar hans fyrir tískuhúsið hingað til. Mikil áhersla var lögð á smáatriði í sýningunni og öll stílisering vel úhugsuð. Fyrir utan hversu falleg klæðin sjálf voru þá spiluðu fylgihlutir, hár og förðun stórt hlutverk í sýningunni. Neglurnar vöktu sérstaklega athygli enda yfirleitt ekki mikil áhersla lögð á neglur í flestum tískusýningum. Neglurnar voru ýmist málaðar svartar, skreyttar perlum, gulli eða glingri og gerðu mikið fyrir heildarútlitið. Sjón er sögu ríkari. glamour/skjáskotglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/getty Mest lesið Gleði og glaumur í Geysi Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour "Þetta var áður en lesbíurnar tóku vestin alveg yfir" Glamour Tilnefndir hittust í hádegisverð Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Algjör nauðsyn fyrir helgina Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Rosie Huntington-Whiteley er orðin móðir Glamour Næsta andlit Viva Glam? Glamour Hvað stóð upp úr í New York? Glamour
Alessandro Michele frumsýndi nýja Cruise línu sína fyrir Gucci á dögunum og hefur fengið mikið lof fyrir eins og allar sýningar hans fyrir tískuhúsið hingað til. Mikil áhersla var lögð á smáatriði í sýningunni og öll stílisering vel úhugsuð. Fyrir utan hversu falleg klæðin sjálf voru þá spiluðu fylgihlutir, hár og förðun stórt hlutverk í sýningunni. Neglurnar vöktu sérstaklega athygli enda yfirleitt ekki mikil áhersla lögð á neglur í flestum tískusýningum. Neglurnar voru ýmist málaðar svartar, skreyttar perlum, gulli eða glingri og gerðu mikið fyrir heildarútlitið. Sjón er sögu ríkari. glamour/skjáskotglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/getty
Mest lesið Gleði og glaumur í Geysi Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour "Þetta var áður en lesbíurnar tóku vestin alveg yfir" Glamour Tilnefndir hittust í hádegisverð Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Algjör nauðsyn fyrir helgina Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Rosie Huntington-Whiteley er orðin móðir Glamour Næsta andlit Viva Glam? Glamour Hvað stóð upp úr í New York? Glamour