Fataval hennar hefur vakið athygli, eins og alla jafna, en hún virðist hafa tekið ástfóstri við að klæðast fatnaði með löngum slóða sem hún dregur á eftir sér. Einkar ópraktíst en töff. Það verður að segjast.
Það sem Jenner er mikill trendssetter þá getum við alveg átt von á því að þetta verði komið í bullandi tísku innan skamms.

