Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Ritstjórn skrifar 23. maí 2017 12:00 Í góðra vina hópi. Glamour/Getty Naomi Campbell blés til allsherjar tískusýningu á kvikmyndahátíðinni í Cannes á dögunum. Viðburðurinn tengist góðgerðasamtökunum Fashion for Relief en fyrirsætan er talskona og upphafskona samtakanna. Sýningin þótti einkar vel heppnuð og ekki síst þar sem fyriræturnar voru ekki af verri endanum. Antonio Banderas, Bella Hadid, Kendall Jenner, Natalia Vodianova, Kate Moss og Heidi Klum voru meðal þeirra sem gengu tískupallinn við góðar undirtektir. Í tengslum við sýninguna þá frumsýndi Campbell Diesel's Child At Heart línuá pallinum í samvinnu við samtökin en viðburðinn aflaði fjár fyrir Save The Children. Þetta er í tólfta sinn sem Campbell stendur fyrir viðburði á borð við þennan. Margir hönnuðir lögðu sýningu lið og mátti sjá glæsilega kjóla og litríkan fatnað. Gaman að sjá kynslóðirnar blandast á tískupallinum. Mary J BligeAntonio Banderas.Faye DunawayHeidi Klum.Bella Hadid Cannes Mest lesið Cynthia Nixon í framboð Glamour Bannaði syninum að ganga tískupallinn fyrir Calvin Klein Glamour Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Glamour Kendall Jenner með langan slóða í Cannes Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Aðstoðaði Spencer við að fá fimmfalt hærri laun Glamour 14 ráð í átt að umhverfisvænni lífstíl Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour
Naomi Campbell blés til allsherjar tískusýningu á kvikmyndahátíðinni í Cannes á dögunum. Viðburðurinn tengist góðgerðasamtökunum Fashion for Relief en fyrirsætan er talskona og upphafskona samtakanna. Sýningin þótti einkar vel heppnuð og ekki síst þar sem fyriræturnar voru ekki af verri endanum. Antonio Banderas, Bella Hadid, Kendall Jenner, Natalia Vodianova, Kate Moss og Heidi Klum voru meðal þeirra sem gengu tískupallinn við góðar undirtektir. Í tengslum við sýninguna þá frumsýndi Campbell Diesel's Child At Heart línuá pallinum í samvinnu við samtökin en viðburðinn aflaði fjár fyrir Save The Children. Þetta er í tólfta sinn sem Campbell stendur fyrir viðburði á borð við þennan. Margir hönnuðir lögðu sýningu lið og mátti sjá glæsilega kjóla og litríkan fatnað. Gaman að sjá kynslóðirnar blandast á tískupallinum. Mary J BligeAntonio Banderas.Faye DunawayHeidi Klum.Bella Hadid
Cannes Mest lesið Cynthia Nixon í framboð Glamour Bannaði syninum að ganga tískupallinn fyrir Calvin Klein Glamour Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Glamour Kendall Jenner með langan slóða í Cannes Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Aðstoðaði Spencer við að fá fimmfalt hærri laun Glamour 14 ráð í átt að umhverfisvænni lífstíl Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour