Tiger: Ekki liðið svona vel í mörg ár Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. maí 2017 10:00 Tiger er glaður í dag. vísir/getty Tiger Woods fór á dögunum í sína fjórðu bakaðgerð og segir að sér líði einstaklega vel eftir hana. Bakið hefur verið að plaga Tiger lengi og er hann kom til baka síðasta desember hafði hann verið fjarverandi í fimmtán mánuði. Tveimur mánuðum síðar meiddist hann aftur. „Ég vil ekki hætta en ég mun ekki drífa mig. Það mun taka einhverja mánuði að ná fullri heilsu á ný,“ sagði Tiger. „Það er erfitt að lýsa hversu vel mér líður eftir þessa aðgerð. Hún létti mjög mikið á taugunum. Mér hefur ekki liðið svona vel í mörg ár. Batahorfur eru góðar og ég mun reyna að vera skynsamur.“ Golf Mest lesið Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods fór á dögunum í sína fjórðu bakaðgerð og segir að sér líði einstaklega vel eftir hana. Bakið hefur verið að plaga Tiger lengi og er hann kom til baka síðasta desember hafði hann verið fjarverandi í fimmtán mánuði. Tveimur mánuðum síðar meiddist hann aftur. „Ég vil ekki hætta en ég mun ekki drífa mig. Það mun taka einhverja mánuði að ná fullri heilsu á ný,“ sagði Tiger. „Það er erfitt að lýsa hversu vel mér líður eftir þessa aðgerð. Hún létti mjög mikið á taugunum. Mér hefur ekki liðið svona vel í mörg ár. Batahorfur eru góðar og ég mun reyna að vera skynsamur.“
Golf Mest lesið Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira