Óheppin eltir Söndru Maríu alltaf í Portúgal á EM-ári Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. maí 2017 06:30 Sandra María Jessen meiðist hér í landsleiknum á móti Noregi í Portúgal í mars. Vísir/Getty Sandra María Jessen er kominn aftur inn á fótboltavöllinn eftir slæm hnémeiðsli í mars og verður í eldlínunni í kvöld þegar Þór/KA heimsækir Stjörnuna í Garðabæinn. Sandra María hefur sett stefnuna á Evrópumótið í Hollandi í júlí en fyrir aðeins þremur mánuðum var útlitiið ekki gott þegar hún meiddist í landsleik. Sandra María var þá stödd á Portúgal en það hefur ekki verið góður staður fyrir hana á EM-ári. Fyrir fjórum árum komu meiðsli í veg fyrir að Sandra María færi með á EM og aftur elti ólukkan hana í Portúgal í vetur. „Ég fór í þrjár ferðir til Portúgals veturinn fyrir EM 2013. Eina með A-landsliðinu, eina með U19 og svo með Þór/KA. Í síðustu ferðinni, sem var með U19, þá meiddi ég mig, teygði á krossbandinu og fékk beinmar. Ég var í spelku og ekki alveg klár þegar EM var síðast,“ segir Sandra sem meiddist aftur í landsleik í Portúgal í mars síðastliðnum. „Það að hafa tekið þátt í allri undankeppninni síðast og ekki vera með á EM var erfitt. Ég vona svo sannarlega að það verði ekki eins núna. Ég er samt tilbúin að taka því sem kemur og það er ekkert sjálfsagt að vera valin meðal þessara flottu stelpna sem eru bæði að spila í Pepsi-deildinni og úti," segir Sandra. EM 2017 í Hollandi Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Sandra María send á sjúkrahús Freyr Alexandersson segir að Sandra María Jessen hafi verið send á sjúkrahús í myndatöku vegna meiðslanna sem hún varð fyrir í leik Íslands og Noregs á Algarve-mótinu í kvöld. 1. mars 2017 23:00 Sandra María óbrotin eftir atvikið hryllilega | Myndband Norðankonan í íslenska landsliðinu er ekki fótbrotin en óvíst er hversu alvarleg meiðslin eru. 2. mars 2017 09:11 Það eru allir að hjálpa mér EM-draumurinn lifir enn hjá Söndru Maríu Jessen sem heimsækir Íslandsmeistara Stjörnunnar í kvöld með toppliðinu Þór/KA. "Fólk er rosalega mikið að bíða eftir því að við misstígum okkur,“ segir Sandra María. 29. maí 2017 06:00 Sandra María gæti verið illa meidd | Myndband Sandra María Jessen fór meidd af velli eftir 22 mínútur í leik Íslands og Noregs sem nú stendur yfir á Algarve-mótinu í Portúgal. 1. mars 2017 19:17 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Sjá meira
Sandra María Jessen er kominn aftur inn á fótboltavöllinn eftir slæm hnémeiðsli í mars og verður í eldlínunni í kvöld þegar Þór/KA heimsækir Stjörnuna í Garðabæinn. Sandra María hefur sett stefnuna á Evrópumótið í Hollandi í júlí en fyrir aðeins þremur mánuðum var útlitiið ekki gott þegar hún meiddist í landsleik. Sandra María var þá stödd á Portúgal en það hefur ekki verið góður staður fyrir hana á EM-ári. Fyrir fjórum árum komu meiðsli í veg fyrir að Sandra María færi með á EM og aftur elti ólukkan hana í Portúgal í vetur. „Ég fór í þrjár ferðir til Portúgals veturinn fyrir EM 2013. Eina með A-landsliðinu, eina með U19 og svo með Þór/KA. Í síðustu ferðinni, sem var með U19, þá meiddi ég mig, teygði á krossbandinu og fékk beinmar. Ég var í spelku og ekki alveg klár þegar EM var síðast,“ segir Sandra sem meiddist aftur í landsleik í Portúgal í mars síðastliðnum. „Það að hafa tekið þátt í allri undankeppninni síðast og ekki vera með á EM var erfitt. Ég vona svo sannarlega að það verði ekki eins núna. Ég er samt tilbúin að taka því sem kemur og það er ekkert sjálfsagt að vera valin meðal þessara flottu stelpna sem eru bæði að spila í Pepsi-deildinni og úti," segir Sandra.
EM 2017 í Hollandi Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Sandra María send á sjúkrahús Freyr Alexandersson segir að Sandra María Jessen hafi verið send á sjúkrahús í myndatöku vegna meiðslanna sem hún varð fyrir í leik Íslands og Noregs á Algarve-mótinu í kvöld. 1. mars 2017 23:00 Sandra María óbrotin eftir atvikið hryllilega | Myndband Norðankonan í íslenska landsliðinu er ekki fótbrotin en óvíst er hversu alvarleg meiðslin eru. 2. mars 2017 09:11 Það eru allir að hjálpa mér EM-draumurinn lifir enn hjá Söndru Maríu Jessen sem heimsækir Íslandsmeistara Stjörnunnar í kvöld með toppliðinu Þór/KA. "Fólk er rosalega mikið að bíða eftir því að við misstígum okkur,“ segir Sandra María. 29. maí 2017 06:00 Sandra María gæti verið illa meidd | Myndband Sandra María Jessen fór meidd af velli eftir 22 mínútur í leik Íslands og Noregs sem nú stendur yfir á Algarve-mótinu í Portúgal. 1. mars 2017 19:17 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Sjá meira
Sandra María send á sjúkrahús Freyr Alexandersson segir að Sandra María Jessen hafi verið send á sjúkrahús í myndatöku vegna meiðslanna sem hún varð fyrir í leik Íslands og Noregs á Algarve-mótinu í kvöld. 1. mars 2017 23:00
Sandra María óbrotin eftir atvikið hryllilega | Myndband Norðankonan í íslenska landsliðinu er ekki fótbrotin en óvíst er hversu alvarleg meiðslin eru. 2. mars 2017 09:11
Það eru allir að hjálpa mér EM-draumurinn lifir enn hjá Söndru Maríu Jessen sem heimsækir Íslandsmeistara Stjörnunnar í kvöld með toppliðinu Þór/KA. "Fólk er rosalega mikið að bíða eftir því að við misstígum okkur,“ segir Sandra María. 29. maí 2017 06:00
Sandra María gæti verið illa meidd | Myndband Sandra María Jessen fór meidd af velli eftir 22 mínútur í leik Íslands og Noregs sem nú stendur yfir á Algarve-mótinu í Portúgal. 1. mars 2017 19:17