Hann tók skemmtilegar myndir frá gestum kvöldsins. Myndirnar eru teknar á filmuvél og því einstaklega skemmtilegar. Þær sýna vel stemmninguna frá kvöldinu.
Hinar ólíklegustu stjörnur, eins og A$AP Rocky og Gwyneth Paltrow, sjást skemmta sér vel saman. Myndirnar tók hann fyrir Vogue og hafa þær slegið í gegn á netheimum.






