Ómótstæðilegur óléttustíll Beyonce Ritstjórn skrifar 10. maí 2017 12:00 Beyonce er dugleg að birta myndir af sér á Instagram. Myndir/Instagram Líkt og alþjóð veit eiga þau Beyonce og Jay-Z von á tvíburum. Beyonce hefur verið ansi virk á Instagram seinustu mánuði að birta myndir af fötunum sem hún klæðist. Það er þó ekki skrítið enda klæðir hún sig upp á skemmtilegar og fjölbreyttan hátt og aðdáendur fá ekki nóg af því að sjá myndir af óléttukúlunni hennar. Þrátt fyrir að Beyonce er líklegast með heilt teymi sem sér um að finna á hana föt þá eru myndirnar skemmtilegar og ná að veita innblástur fyrir litríka sumartísku. Það er greinilegt að söngkonan sé hrifin af Gucci þar sem hún klæðist einhverju frá merkinu á nánast öllum myndunum. Við mælum með því að skoða myndirnar hér fyrir neðan. Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour Balmain og HM í samstarf Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Victoria Beckham kann að gera grín af sjálfri sér Glamour Sex hlutir til að gera í óveðrinu Glamour Passa sig Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Kim Kardashian er nýtt andlit snyrtivörulínu Pat McGrath Glamour
Líkt og alþjóð veit eiga þau Beyonce og Jay-Z von á tvíburum. Beyonce hefur verið ansi virk á Instagram seinustu mánuði að birta myndir af fötunum sem hún klæðist. Það er þó ekki skrítið enda klæðir hún sig upp á skemmtilegar og fjölbreyttan hátt og aðdáendur fá ekki nóg af því að sjá myndir af óléttukúlunni hennar. Þrátt fyrir að Beyonce er líklegast með heilt teymi sem sér um að finna á hana föt þá eru myndirnar skemmtilegar og ná að veita innblástur fyrir litríka sumartísku. Það er greinilegt að söngkonan sé hrifin af Gucci þar sem hún klæðist einhverju frá merkinu á nánast öllum myndunum. Við mælum með því að skoða myndirnar hér fyrir neðan.
Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour Balmain og HM í samstarf Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Victoria Beckham kann að gera grín af sjálfri sér Glamour Sex hlutir til að gera í óveðrinu Glamour Passa sig Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Kim Kardashian er nýtt andlit snyrtivörulínu Pat McGrath Glamour