iPhone 8 gæti frestast töluvert Sæunn Gísladóttir skrifar 10. maí 2017 10:26 Tim Cook forstjóri Apple mun kynna nýja snjallsíma fyrirtækisins á kynningu í haust. Vísir/Getty Nýjar vísbendingar eru um að útgáfa iPhone 8 sem er væntanlegur úr smiðju Apple gæti frestast á þessu ári. Business Insider greinir frá því að vaxandi líkur séu á því að sala á iPhone 8 gæti frestast um nokkra mánuði. Árið 2017 er tíu ára afmæli fyrsta iPhone snjallsímans, Apple hefur ákveðið að framleiða nýjan árlega síma iPhone 7S í ár en sérfræðingar segia einnig iPhone 8 í smíðum. Stefnt sé að því að gefa út iPhone 8, sem eins konar tíu ára afmælisútgáfu, í haust. Síminn væri með fullt af nýrri tækni meðal annars betri myndavél og möguleikann á að hlaða án instungu. Merki eru þó um að framleiðsluvandræði gætu hægt á útgáfu símans sem búist er við að komi út í haust. Sérfræðingur segir að framleiðsla símans gæti frestast frá ágúst eða september mánuði til október eða nóvembermánaðar. Því eru líkur á því að báðir símar verði kynntir á vörukynningu Apple í september og að sala muni hefjast í kjölfarið á iPhone 7S en nokkra mánaða bið verði eftir iPhone 8. Jafnvel þegar sala hefst á iPhone 8 gæti verið bið eftir að eignast símann þar sem að takmarkanir verða á þeim fjölda sem getur verið sendur á hverjum ársfjórðungi. Neytendur Tækni Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Nýjar vísbendingar eru um að útgáfa iPhone 8 sem er væntanlegur úr smiðju Apple gæti frestast á þessu ári. Business Insider greinir frá því að vaxandi líkur séu á því að sala á iPhone 8 gæti frestast um nokkra mánuði. Árið 2017 er tíu ára afmæli fyrsta iPhone snjallsímans, Apple hefur ákveðið að framleiða nýjan árlega síma iPhone 7S í ár en sérfræðingar segia einnig iPhone 8 í smíðum. Stefnt sé að því að gefa út iPhone 8, sem eins konar tíu ára afmælisútgáfu, í haust. Síminn væri með fullt af nýrri tækni meðal annars betri myndavél og möguleikann á að hlaða án instungu. Merki eru þó um að framleiðsluvandræði gætu hægt á útgáfu símans sem búist er við að komi út í haust. Sérfræðingur segir að framleiðsla símans gæti frestast frá ágúst eða september mánuði til október eða nóvembermánaðar. Því eru líkur á því að báðir símar verði kynntir á vörukynningu Apple í september og að sala muni hefjast í kjölfarið á iPhone 7S en nokkra mánaða bið verði eftir iPhone 8. Jafnvel þegar sala hefst á iPhone 8 gæti verið bið eftir að eignast símann þar sem að takmarkanir verða á þeim fjölda sem getur verið sendur á hverjum ársfjórðungi.
Neytendur Tækni Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira