Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Ritstjórn skrifar 10. maí 2017 17:00 Elle Fanning glæsileg á sinni fyrstu Vogue forsíðu. Myndir/Annie Leibovitz Ungstirnið Elle Fanning prýðir forsíðu júní útgáfu Vogue. Tölublaðið skín af sumrinu með yndislegum myndaþætti eftir Annie Leibovitz. Elle hefur vakið mikla athygli fyrir hlutverk sín í hinum ýmsu kvikmyndum. Hún hefur verið að leika frá því að hún var aðeins tveggja ára gömul og er því enginn byrjaði, þrátt fyrir að vera aðeins 19 ára gömul. Í tölublaðinu má finna einlægt viðtal við Fanning sem má lesa hér. Þar talar hún um hvernig það er að alast upp á stóra skjánum og um áhrif stóru systur sinnar, Dakota Fanning, á sig. Mest lesið Vorlína Fendi einkenndist af draumkenndum litum Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Óunnar sjálfsmyndir - #BreakYourSelfie Glamour Nær Kylie að botna Kim? Glamour Mér finnst vera veiðileyfi á konur Glamour Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Tommy Hilfiger í samstarf með Vetements Glamour
Ungstirnið Elle Fanning prýðir forsíðu júní útgáfu Vogue. Tölublaðið skín af sumrinu með yndislegum myndaþætti eftir Annie Leibovitz. Elle hefur vakið mikla athygli fyrir hlutverk sín í hinum ýmsu kvikmyndum. Hún hefur verið að leika frá því að hún var aðeins tveggja ára gömul og er því enginn byrjaði, þrátt fyrir að vera aðeins 19 ára gömul. Í tölublaðinu má finna einlægt viðtal við Fanning sem má lesa hér. Þar talar hún um hvernig það er að alast upp á stóra skjánum og um áhrif stóru systur sinnar, Dakota Fanning, á sig.
Mest lesið Vorlína Fendi einkenndist af draumkenndum litum Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Óunnar sjálfsmyndir - #BreakYourSelfie Glamour Nær Kylie að botna Kim? Glamour Mér finnst vera veiðileyfi á konur Glamour Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Tommy Hilfiger í samstarf með Vetements Glamour