Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Ritstjórn skrifar 10. maí 2017 17:00 Elle Fanning glæsileg á sinni fyrstu Vogue forsíðu. Myndir/Annie Leibovitz Ungstirnið Elle Fanning prýðir forsíðu júní útgáfu Vogue. Tölublaðið skín af sumrinu með yndislegum myndaþætti eftir Annie Leibovitz. Elle hefur vakið mikla athygli fyrir hlutverk sín í hinum ýmsu kvikmyndum. Hún hefur verið að leika frá því að hún var aðeins tveggja ára gömul og er því enginn byrjaði, þrátt fyrir að vera aðeins 19 ára gömul. Í tölublaðinu má finna einlægt viðtal við Fanning sem má lesa hér. Þar talar hún um hvernig það er að alast upp á stóra skjánum og um áhrif stóru systur sinnar, Dakota Fanning, á sig. Mest lesið Balmain fyrir börnin Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Lagerfeld í hótelbransann Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Nicolas Ghesquiére á förum frá Louis Vuitton? Glamour
Ungstirnið Elle Fanning prýðir forsíðu júní útgáfu Vogue. Tölublaðið skín af sumrinu með yndislegum myndaþætti eftir Annie Leibovitz. Elle hefur vakið mikla athygli fyrir hlutverk sín í hinum ýmsu kvikmyndum. Hún hefur verið að leika frá því að hún var aðeins tveggja ára gömul og er því enginn byrjaði, þrátt fyrir að vera aðeins 19 ára gömul. Í tölublaðinu má finna einlægt viðtal við Fanning sem má lesa hér. Þar talar hún um hvernig það er að alast upp á stóra skjánum og um áhrif stóru systur sinnar, Dakota Fanning, á sig.
Mest lesið Balmain fyrir börnin Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Lagerfeld í hótelbransann Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Nicolas Ghesquiére á förum frá Louis Vuitton? Glamour