Macron kynnir frambjóðendur sína í dag Atli Ísleifsson skrifar 11. maí 2017 08:43 Emmanuel Macron vann öruggan sigur í frönsku forsetakosningunum á sunnudag. Vísir/AFP Emmanuel Macron vann öruggan sigur í frönsku forsetakosningunum á sunnudag en eftir um mánuð bíður hans ný áskorun þegar fram fara þingkosningar í Frakklandi. Um hádegisbil hyggst Macron kynna frambjóðendur flokks síns, Republique en Marche, til þings, en Macron stofnaði stjórnmálaafl sitt fyrir um ári. Macron hefur áður sagt að helmingur þeirra sem sækjast eftir að komast á þing fyrir flokkinn hafi enga fyrri reynslu af stjórnmálum. Í hópi reyndra stjórnmálamanna sem höfðu lýst yfir áhuga á að fara fram fyrir Republique en Marche var Manuel Valls, fyrrverandi forsætisráðherra, í ríkisstjórn Sósíalista. Í viðtali á þriðjudaginn sagði hann Sósíalistaflokkinn vera „dauðan“ og að hann vildi fram fyrir flokk Macron. Talsmenn Republique en Marche hafa hins vegar neitað því að Valls fari fram undir merkjum flokksins. Frakkland Tengdar fréttir Sigurræða Macron: „Við munum ekki láta undan óttanum“ Emmanuel Macron, nýkjörinn forseti Frakklands, ávarpaði um fimmtánþúsund manns sem saman voru komnir við Louvre-safnið í París í kvöld. 7. maí 2017 21:26 Markaðir tóku kipp vegna Macrons Niðurstöður forsetakosninganna í Frakklandi höfðu í fyrstu jákvæð áhrif á markaði í gær. 9. maí 2017 09:00 Eiríkur Bergmann: Óvíst hvort Macron verði forseti með mikið áhrifavald Sigur Emmanuel Macron í forsetakosningunum í Frakklandi er sigur fyrir hefðbundið evrópskt frjálslynt lýðræði. Óvíst er þó hvort að hann muni hafa mikil áhrif sem forseti þar flokkur hans á ekkert sæti á þingi. 8. maí 2017 10:46 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira
Emmanuel Macron vann öruggan sigur í frönsku forsetakosningunum á sunnudag en eftir um mánuð bíður hans ný áskorun þegar fram fara þingkosningar í Frakklandi. Um hádegisbil hyggst Macron kynna frambjóðendur flokks síns, Republique en Marche, til þings, en Macron stofnaði stjórnmálaafl sitt fyrir um ári. Macron hefur áður sagt að helmingur þeirra sem sækjast eftir að komast á þing fyrir flokkinn hafi enga fyrri reynslu af stjórnmálum. Í hópi reyndra stjórnmálamanna sem höfðu lýst yfir áhuga á að fara fram fyrir Republique en Marche var Manuel Valls, fyrrverandi forsætisráðherra, í ríkisstjórn Sósíalista. Í viðtali á þriðjudaginn sagði hann Sósíalistaflokkinn vera „dauðan“ og að hann vildi fram fyrir flokk Macron. Talsmenn Republique en Marche hafa hins vegar neitað því að Valls fari fram undir merkjum flokksins.
Frakkland Tengdar fréttir Sigurræða Macron: „Við munum ekki láta undan óttanum“ Emmanuel Macron, nýkjörinn forseti Frakklands, ávarpaði um fimmtánþúsund manns sem saman voru komnir við Louvre-safnið í París í kvöld. 7. maí 2017 21:26 Markaðir tóku kipp vegna Macrons Niðurstöður forsetakosninganna í Frakklandi höfðu í fyrstu jákvæð áhrif á markaði í gær. 9. maí 2017 09:00 Eiríkur Bergmann: Óvíst hvort Macron verði forseti með mikið áhrifavald Sigur Emmanuel Macron í forsetakosningunum í Frakklandi er sigur fyrir hefðbundið evrópskt frjálslynt lýðræði. Óvíst er þó hvort að hann muni hafa mikil áhrif sem forseti þar flokkur hans á ekkert sæti á þingi. 8. maí 2017 10:46 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira
Sigurræða Macron: „Við munum ekki láta undan óttanum“ Emmanuel Macron, nýkjörinn forseti Frakklands, ávarpaði um fimmtánþúsund manns sem saman voru komnir við Louvre-safnið í París í kvöld. 7. maí 2017 21:26
Markaðir tóku kipp vegna Macrons Niðurstöður forsetakosninganna í Frakklandi höfðu í fyrstu jákvæð áhrif á markaði í gær. 9. maí 2017 09:00
Eiríkur Bergmann: Óvíst hvort Macron verði forseti með mikið áhrifavald Sigur Emmanuel Macron í forsetakosningunum í Frakklandi er sigur fyrir hefðbundið evrópskt frjálslynt lýðræði. Óvíst er þó hvort að hann muni hafa mikil áhrif sem forseti þar flokkur hans á ekkert sæti á þingi. 8. maí 2017 10:46