Witherspoon og Kidman eru einnig framleiðendur þáttana og sú fyrrnefnda gaf vísbendingar þess efnis á Instagramreikningi sínum á dögunum að önnur sería væri í undirbúningi. Gleðifregnir fyrir aðdáendur sem vilja sjá meira frá ráðagóðu húsmæðrunum í Kaliforníu.
Þættirnir voru sýndir á Stöð 2 í vetur og er serían öll nú aðgengilegir á Stöð 2 Maraþon NOW fyrir áhugasama.