Mourinho: Við getum aldrei skorað mörk og klárað leiki Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. maí 2017 21:32 José Mourinho gat glaðst í leikslok. vísir/getty José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, fagnar því að vera kominn í úrslitaleik Evrópudeildarinnar en það tókst liðinu í kvöld með því að gera 1-1 jafntefli við Celta Vigo frá Spáni. United vann fyrri leikinn, 1-0, á Spáni og komst áfram samanlagt, 2-1. Celta gat hæglega stolið sigrinum í kvöld og komist áfram en United slapp með skrekkinn. „Við vorum betra liðið í fyrri leiknum en við náum aldrei að drepa leiki. Við nýtum aldrei færin okkar þegar við fáum tækifæri til þess. Leikurinn í kvöld var opinn og öll pressan á okkar liði,“ sagði Mourinho við BT Sport eftir leikkinn. „Celta-menn voru ekki undir neinni pressu og gáfu okkur leik. Við vorum í vandræðum allt til enda og leikurinn var opinn fram á síðustu sekúndu. Strákarnir gáfu allt í þetta og ég er ánægður fyrir þeirra hönd.“ „Eftir fjórtán leiki erum við komnir í úrslitaleikinn. Ef við vinnum Evrópudeildina verð ég meira en ánægður. Það yrði æðislegt,“ sagði José Mourinho. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Ajax slapp með skrekkinn í Lyon í frábærum leik | Sjáðu mörkin Ungt lið Ajax mætir Manchester United í úrslitum Evrópudeildarinnar þrátt fyrir tap í Frakklandi. 11. maí 2017 21:00 Mourinho: Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Það vantar ekki dramatíkina í Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, fyrir leik liðsins gegn Celta Vigo í Evrópudeildinni í kvöld. 11. maí 2017 15:00 Sjáðu geggjuð tilþrif Paul Pogba á móti Celta | Myndband Paul Pogba minnti á hvers vegna hann er dýrasti leikmaður heims. 11. maí 2017 19:39 Undanúrslita-Fellaini skaut United til Stokkhólms | Sjáðu mörkin Manchester United er komið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar þar sem liðið mætir Ajax. 11. maí 2017 21:00 Herrera: Við erum komnir í úrslit og það er það sem telur Miðjumaður Manchester United er feginn að hafa sloppið með skrekkinn á móti Celta Vigo í kvöld. 11. maí 2017 21:27 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sjá meira
José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, fagnar því að vera kominn í úrslitaleik Evrópudeildarinnar en það tókst liðinu í kvöld með því að gera 1-1 jafntefli við Celta Vigo frá Spáni. United vann fyrri leikinn, 1-0, á Spáni og komst áfram samanlagt, 2-1. Celta gat hæglega stolið sigrinum í kvöld og komist áfram en United slapp með skrekkinn. „Við vorum betra liðið í fyrri leiknum en við náum aldrei að drepa leiki. Við nýtum aldrei færin okkar þegar við fáum tækifæri til þess. Leikurinn í kvöld var opinn og öll pressan á okkar liði,“ sagði Mourinho við BT Sport eftir leikkinn. „Celta-menn voru ekki undir neinni pressu og gáfu okkur leik. Við vorum í vandræðum allt til enda og leikurinn var opinn fram á síðustu sekúndu. Strákarnir gáfu allt í þetta og ég er ánægður fyrir þeirra hönd.“ „Eftir fjórtán leiki erum við komnir í úrslitaleikinn. Ef við vinnum Evrópudeildina verð ég meira en ánægður. Það yrði æðislegt,“ sagði José Mourinho.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Ajax slapp með skrekkinn í Lyon í frábærum leik | Sjáðu mörkin Ungt lið Ajax mætir Manchester United í úrslitum Evrópudeildarinnar þrátt fyrir tap í Frakklandi. 11. maí 2017 21:00 Mourinho: Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Það vantar ekki dramatíkina í Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, fyrir leik liðsins gegn Celta Vigo í Evrópudeildinni í kvöld. 11. maí 2017 15:00 Sjáðu geggjuð tilþrif Paul Pogba á móti Celta | Myndband Paul Pogba minnti á hvers vegna hann er dýrasti leikmaður heims. 11. maí 2017 19:39 Undanúrslita-Fellaini skaut United til Stokkhólms | Sjáðu mörkin Manchester United er komið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar þar sem liðið mætir Ajax. 11. maí 2017 21:00 Herrera: Við erum komnir í úrslit og það er það sem telur Miðjumaður Manchester United er feginn að hafa sloppið með skrekkinn á móti Celta Vigo í kvöld. 11. maí 2017 21:27 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sjá meira
Ajax slapp með skrekkinn í Lyon í frábærum leik | Sjáðu mörkin Ungt lið Ajax mætir Manchester United í úrslitum Evrópudeildarinnar þrátt fyrir tap í Frakklandi. 11. maí 2017 21:00
Mourinho: Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Það vantar ekki dramatíkina í Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, fyrir leik liðsins gegn Celta Vigo í Evrópudeildinni í kvöld. 11. maí 2017 15:00
Sjáðu geggjuð tilþrif Paul Pogba á móti Celta | Myndband Paul Pogba minnti á hvers vegna hann er dýrasti leikmaður heims. 11. maí 2017 19:39
Undanúrslita-Fellaini skaut United til Stokkhólms | Sjáðu mörkin Manchester United er komið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar þar sem liðið mætir Ajax. 11. maí 2017 21:00
Herrera: Við erum komnir í úrslit og það er það sem telur Miðjumaður Manchester United er feginn að hafa sloppið með skrekkinn á móti Celta Vigo í kvöld. 11. maí 2017 21:27