Forsmekkur af haustinu hjá H&M Ritstjórn skrifar 12. maí 2017 15:30 Skjáskot Það hefur nú varla farið framhjá neinum að sænski verslanarisinn H&M er loksins að opna hér á landi í haust og því er extra gaman að fá smá forsmekk af því sem koma skal hjá keðjunni. Já, sumarið er varla komið en það er gott að vita að haustið lofar svo sannarlega góðu. Hér er smá brot af haustlínu H&M Studio sem kemur í verslanir í september, vonandi í tæka tíð fyrir opnun verslunarinnar hér á landi í Smáralind. Einföld snið og klæðaskerasniðnar línur, skandinavískt með töffaralegu yfirbragði en línan er innblásinn af New York. Herraleg snið í bland við grafísk prent. Lofar mjög góðu en andlit línunnar er fyrirsætan Grace Elizabeth. Þetta er bara smá forsmekkur af línunni en hún verður frumsýnd í heild sinni í ágúst. Við getum ekki beðið. Mest lesið "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour Glæsilegir síðkjólar í rigningunni í Osló Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Þetta er það sem Lily-Rose Depp geymir í töskunni sinni Glamour Kylie hóf tónlistarferil án þess að segja neinum Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour
Það hefur nú varla farið framhjá neinum að sænski verslanarisinn H&M er loksins að opna hér á landi í haust og því er extra gaman að fá smá forsmekk af því sem koma skal hjá keðjunni. Já, sumarið er varla komið en það er gott að vita að haustið lofar svo sannarlega góðu. Hér er smá brot af haustlínu H&M Studio sem kemur í verslanir í september, vonandi í tæka tíð fyrir opnun verslunarinnar hér á landi í Smáralind. Einföld snið og klæðaskerasniðnar línur, skandinavískt með töffaralegu yfirbragði en línan er innblásinn af New York. Herraleg snið í bland við grafísk prent. Lofar mjög góðu en andlit línunnar er fyrirsætan Grace Elizabeth. Þetta er bara smá forsmekkur af línunni en hún verður frumsýnd í heild sinni í ágúst. Við getum ekki beðið.
Mest lesið "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour Glæsilegir síðkjólar í rigningunni í Osló Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Þetta er það sem Lily-Rose Depp geymir í töskunni sinni Glamour Kylie hóf tónlistarferil án þess að segja neinum Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour