Viðraðu hælana Ritstjórn skrifar 13. maí 2017 09:00 Glamour/Getty Sumarskórnir í ár eru lokaðir að framan og opnir að aftan. Á ensku kallast þessi skóstíll "mules" og er helst hægt að lýsa þessum skóbúnaði sem uppfærðri útgáfu af gömlu góðu klossunum. Þar sem hinir hefðbundnu sandalar henta ekkert sérstaklega vel í íslenskum veðurfari er þessi skóstíll fullkomin, bæði flott að vera í sokkum eða berfættur og smart við bæði kjóla, pils og buxur. Kíkjum á nokkrar ólíkar týpur með þessu sniði. Mest lesið Balmain fyrir börnin Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Lagerfeld í hótelbransann Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Nicolas Ghesquiére á förum frá Louis Vuitton? Glamour
Sumarskórnir í ár eru lokaðir að framan og opnir að aftan. Á ensku kallast þessi skóstíll "mules" og er helst hægt að lýsa þessum skóbúnaði sem uppfærðri útgáfu af gömlu góðu klossunum. Þar sem hinir hefðbundnu sandalar henta ekkert sérstaklega vel í íslenskum veðurfari er þessi skóstíll fullkomin, bæði flott að vera í sokkum eða berfættur og smart við bæði kjóla, pils og buxur. Kíkjum á nokkrar ólíkar týpur með þessu sniði.
Mest lesið Balmain fyrir börnin Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Lagerfeld í hótelbransann Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Nicolas Ghesquiére á förum frá Louis Vuitton? Glamour