North West öskrar á ljósmyndara Ritstjórn skrifar 15. maí 2017 10:00 Kim Kardashian og North West GLAMOUR/GETTY Kardashian fjölskyldan er elt á röndum alla daga af paparazzi ljósmyndurum og virðist nokkuð sátt við það fyrirkomulag. Það sama má þó ekki segja um North West, dóttur þeirra Kim og Kanye sem var að fá sér ís með mömmu sinni á dögunum þegar ljósmyndarar hófu að taka myndir af henni úti á götu. North var heldur betur ósátt við ljósmyndarana og öskraði á þá að hætta að taka myndir. Barnið greinilega komið með nóg af þessum ókunnugu mönnum sem taka myndir af henni hvert sem hún fer. Hægt er að sjá myndband af atvikinu neðst í fréttinni. GLAMOUR/GETTY Mest lesið Gleði og glaumur í Geysi Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour "Þetta var áður en lesbíurnar tóku vestin alveg yfir" Glamour Tilnefndir hittust í hádegisverð Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Algjör nauðsyn fyrir helgina Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Rosie Huntington-Whiteley er orðin móðir Glamour Næsta andlit Viva Glam? Glamour Hvað stóð upp úr í New York? Glamour
Kardashian fjölskyldan er elt á röndum alla daga af paparazzi ljósmyndurum og virðist nokkuð sátt við það fyrirkomulag. Það sama má þó ekki segja um North West, dóttur þeirra Kim og Kanye sem var að fá sér ís með mömmu sinni á dögunum þegar ljósmyndarar hófu að taka myndir af henni úti á götu. North var heldur betur ósátt við ljósmyndarana og öskraði á þá að hætta að taka myndir. Barnið greinilega komið með nóg af þessum ókunnugu mönnum sem taka myndir af henni hvert sem hún fer. Hægt er að sjá myndband af atvikinu neðst í fréttinni. GLAMOUR/GETTY
Mest lesið Gleði og glaumur í Geysi Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour "Þetta var áður en lesbíurnar tóku vestin alveg yfir" Glamour Tilnefndir hittust í hádegisverð Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Algjör nauðsyn fyrir helgina Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Rosie Huntington-Whiteley er orðin móðir Glamour Næsta andlit Viva Glam? Glamour Hvað stóð upp úr í New York? Glamour