Le Pen sökuð um að stela bútum úr gamalli ræðu Fillon 2. maí 2017 08:38 Marine Le Pen er forsetaframbjóðandi frönsku Þjóðfylkingarinnar. Vísir/AFP Marine Le Pen, forsetaframbjóðandi frönsku Þjóðfylkingarinnar, hefur verið sökuð um ritstuld en í ræðu sem hún flutti í gærkvöldi voru bútar sem eru nánast orðrétt ummæli sem Repúblikaninn Francois Fillon, sem einnig var í framboði í fyrri umferð kosninganna, lét falla þann 15. apríl síðastliðinn. Le Pen mætir Emmanuel Macron í síðari umferð kosninganna næsta sunnudag. Talsmaður Le Pen þvertekur fyrir að um ritstuld hafi verið að ræða og segir að hún hafi aðeins verið að vísa í orð Fillon, sem sýni að Le Pen sé hafin yfir flokkadrætti. Le Pen flutti ræðuna á kosningafundi í Villepinte, norður af höfuðborginni París, en það voru umsjónarmenn Ridicule TV á YouTube sem bentu fyrst á líkindin. Ridicule TV var sett á laggirnar af stuðningsmönnum Fillon í aðdraganda fyrri umferðar kosninganna. Frakkland Tengdar fréttir Kalla eftir úrsögn Jean Marie Le Pen vegna ummæla um látna lögregluþjóninn Faðir Marine Le Pen, er harðlega gagnrýndur fyrir ummæli sín um samkynhneigð lögregluþjóns, sem lést í nýlegri hryðjuverkaárás í París. 29. apríl 2017 10:56 Segir ESB þurfa að breytast til að forðast „Frexit“ Franski forsetaframbjóðandinn Emmanuel Macron segir að Evrópusambandið verði að breytast ef forðast eigi útgöngu Frakklands úr sambandinu. . 1. maí 2017 14:51 Ólga í Frakklandi: Forsetaframbjóðendurnir harðorðir á verkalýðsdaginn Emmanuel Macron og Marine Le Pen skutu föstum skotum í ræðum sínum á degi verkalýðsins. Þá brutust út átök á milli mótmælenda og lögreglu í París, höfuðborg Frakklands, samhliða verkalýðsgöngum í borginni. 1. maí 2017 23:20 Macron ýjar að Frexit Líklegur næsti forseti Frakklands segir ESB þurfa að breytast, eigi Frakkar ekki að ganga úr sambandinu. Andstæðingur hans lofar þjóðaratkvæðagreiðslu um útgöngu. Kosið er um nýjan forseta þann 7. maí næstkomandi. 2. maí 2017 07:00 Mest lesið Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Innlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Innlent Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Erlent Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Innlent Fleiri fréttir „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Sjá meira
Marine Le Pen, forsetaframbjóðandi frönsku Þjóðfylkingarinnar, hefur verið sökuð um ritstuld en í ræðu sem hún flutti í gærkvöldi voru bútar sem eru nánast orðrétt ummæli sem Repúblikaninn Francois Fillon, sem einnig var í framboði í fyrri umferð kosninganna, lét falla þann 15. apríl síðastliðinn. Le Pen mætir Emmanuel Macron í síðari umferð kosninganna næsta sunnudag. Talsmaður Le Pen þvertekur fyrir að um ritstuld hafi verið að ræða og segir að hún hafi aðeins verið að vísa í orð Fillon, sem sýni að Le Pen sé hafin yfir flokkadrætti. Le Pen flutti ræðuna á kosningafundi í Villepinte, norður af höfuðborginni París, en það voru umsjónarmenn Ridicule TV á YouTube sem bentu fyrst á líkindin. Ridicule TV var sett á laggirnar af stuðningsmönnum Fillon í aðdraganda fyrri umferðar kosninganna.
Frakkland Tengdar fréttir Kalla eftir úrsögn Jean Marie Le Pen vegna ummæla um látna lögregluþjóninn Faðir Marine Le Pen, er harðlega gagnrýndur fyrir ummæli sín um samkynhneigð lögregluþjóns, sem lést í nýlegri hryðjuverkaárás í París. 29. apríl 2017 10:56 Segir ESB þurfa að breytast til að forðast „Frexit“ Franski forsetaframbjóðandinn Emmanuel Macron segir að Evrópusambandið verði að breytast ef forðast eigi útgöngu Frakklands úr sambandinu. . 1. maí 2017 14:51 Ólga í Frakklandi: Forsetaframbjóðendurnir harðorðir á verkalýðsdaginn Emmanuel Macron og Marine Le Pen skutu föstum skotum í ræðum sínum á degi verkalýðsins. Þá brutust út átök á milli mótmælenda og lögreglu í París, höfuðborg Frakklands, samhliða verkalýðsgöngum í borginni. 1. maí 2017 23:20 Macron ýjar að Frexit Líklegur næsti forseti Frakklands segir ESB þurfa að breytast, eigi Frakkar ekki að ganga úr sambandinu. Andstæðingur hans lofar þjóðaratkvæðagreiðslu um útgöngu. Kosið er um nýjan forseta þann 7. maí næstkomandi. 2. maí 2017 07:00 Mest lesið Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Innlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Innlent Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Erlent Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Innlent Fleiri fréttir „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Sjá meira
Kalla eftir úrsögn Jean Marie Le Pen vegna ummæla um látna lögregluþjóninn Faðir Marine Le Pen, er harðlega gagnrýndur fyrir ummæli sín um samkynhneigð lögregluþjóns, sem lést í nýlegri hryðjuverkaárás í París. 29. apríl 2017 10:56
Segir ESB þurfa að breytast til að forðast „Frexit“ Franski forsetaframbjóðandinn Emmanuel Macron segir að Evrópusambandið verði að breytast ef forðast eigi útgöngu Frakklands úr sambandinu. . 1. maí 2017 14:51
Ólga í Frakklandi: Forsetaframbjóðendurnir harðorðir á verkalýðsdaginn Emmanuel Macron og Marine Le Pen skutu föstum skotum í ræðum sínum á degi verkalýðsins. Þá brutust út átök á milli mótmælenda og lögreglu í París, höfuðborg Frakklands, samhliða verkalýðsgöngum í borginni. 1. maí 2017 23:20
Macron ýjar að Frexit Líklegur næsti forseti Frakklands segir ESB þurfa að breytast, eigi Frakkar ekki að ganga úr sambandinu. Andstæðingur hans lofar þjóðaratkvæðagreiðslu um útgöngu. Kosið er um nýjan forseta þann 7. maí næstkomandi. 2. maí 2017 07:00