Nýju rennibrautirnar við Sundlaug Akureyrar að smella saman Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. maí 2017 15:30 Vinna við uppsetningu er í fullum gangi. Vísir/Auðunn „Það er byrjað að setja þær upp. Þeir eru byrjaðir að pússla og farið að sjást þó nokkuð,“ segir Elín H. Gísladóttir, forstöðumaður Sundlaugarinnar á Akureyri aðspurð um hvort vinna sé hafin við að setja upp nýjar rennibrautir við sundlaugina. Verið er að setja upp þrjár nýjar rennibrautir í stað þeirra tveggja sem fyrir voru. Framkvæmdir hafa staðið yfir frá síðasta hausti en Akureyringar hafa ef til vill tekið eftir því á undanförnum dögum að rennibrautahlutarnir eru komnir inn á svæði sundlaugarinnar. Ljóst er að rennibrautirnar muni breyta ásýnd sundlaugarinnar en Elín segir að það sé ekki það eina sem muni breytast. „Þetta breytir líka mikið því hvað við Akureyringar höfum upp á að bjóða í afþreyingu. Ég er alveg sannfærð um það að þetta verður mikil lyftistöng fyrir okkur,“ segir Elín en reiknað er með að Akureyringar, sem og aðrir gestir sundlaugarinnar, geti byrjað að renna sér í nýju rennibrautunum um mánaðarmót júní og júlí. Líkt og áður segir eru rennibrautirnar alls þrjár og nefnast þær Regnboginn, Klósettskálinn og Aldan. Regnboginn verður lengsta rennibraut á Íslandi, alls 86 metrar að lengd. Klósettskálinn er 28 metra löng og Aldan níu metra löng.Svona líta teikningar af rennibrautunum út.Bitarnir eru ansi stórir.Vísir/AuðunnVísir/Auðunn Akureyri Sundlaugar Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fleiri fréttir Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Sjá meira
„Það er byrjað að setja þær upp. Þeir eru byrjaðir að pússla og farið að sjást þó nokkuð,“ segir Elín H. Gísladóttir, forstöðumaður Sundlaugarinnar á Akureyri aðspurð um hvort vinna sé hafin við að setja upp nýjar rennibrautir við sundlaugina. Verið er að setja upp þrjár nýjar rennibrautir í stað þeirra tveggja sem fyrir voru. Framkvæmdir hafa staðið yfir frá síðasta hausti en Akureyringar hafa ef til vill tekið eftir því á undanförnum dögum að rennibrautahlutarnir eru komnir inn á svæði sundlaugarinnar. Ljóst er að rennibrautirnar muni breyta ásýnd sundlaugarinnar en Elín segir að það sé ekki það eina sem muni breytast. „Þetta breytir líka mikið því hvað við Akureyringar höfum upp á að bjóða í afþreyingu. Ég er alveg sannfærð um það að þetta verður mikil lyftistöng fyrir okkur,“ segir Elín en reiknað er með að Akureyringar, sem og aðrir gestir sundlaugarinnar, geti byrjað að renna sér í nýju rennibrautunum um mánaðarmót júní og júlí. Líkt og áður segir eru rennibrautirnar alls þrjár og nefnast þær Regnboginn, Klósettskálinn og Aldan. Regnboginn verður lengsta rennibraut á Íslandi, alls 86 metrar að lengd. Klósettskálinn er 28 metra löng og Aldan níu metra löng.Svona líta teikningar af rennibrautunum út.Bitarnir eru ansi stórir.Vísir/AuðunnVísir/Auðunn
Akureyri Sundlaugar Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fleiri fréttir Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Sjá meira