Erna Ýr til Moggans Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. maí 2017 10:40 Erna Ýr Öldudóttir er orðinn blaðamaður hjá Morgunblaðinu. Mynd/Heiða Halls Erna Ýr Öldudóttir, viðskiptafræðingur og fyrrverandi formaður framkvæmdaráðs Pírata, hóf í dag störf á fréttadeild Morgunblaðsins. Starfsmönnum var tilkynnt um liðsaukann í tölvupósti í morgun. Erna hætti trúnaðarstörfum fyrir Pírata fyrir rétt rúmu ári og vísaði til málefnalegs ágreinings og samstöðuleysi. Hafði hún gagnrýnt Birgittu Jónsdóttur, þingmann Pírata, harðlega og hafði komið til töluverðra orðaskipta þeirra á milli á netinu. Auk þess grínaðist hún að ein ástæðan væri sú að nafn hennar hefði ekki komið fram í Panamaskjölunum. Sagðist hún síðar ekki geta kosið Pírata í Alþingiskosnunum síðastliðið haust. Útvarp Saga hefur notið liðssinnis Ernu Ýrar en hún hefur verið með þættina Báknið Burt í Síðdegisútvarpinu á stöðinni. Þá hefur hún verið afar virk í umræðu á netinu, ekki síst í hinum virku umræðuhópum Pírataspjallinu og Fjölmiðlanördum. Ráðningar Tengdar fréttir Deilt um endurtalningu í prófkjöri Pírata Möguleiki er á að niðurstaða prófkjörs Pírata á höfuðborgarsvæðinu taki breytingum en samkvæmt lögum flokksins þarf að telja atkvæði upp á nýtt. 15. ágúst 2016 09:41 Formaður framkvæmdaráðs Pírata ekki í Panama-skjölunum og segir því af sér Erna Ýr Öldudóttir er hætt. 29. apríl 2016 13:03 Harmar að þrýstiöfl hafi áhrif á stefnu Pírata Fyrrum formaður framkvæmdaráðs segir að samþykkt stefna flokksins í stjórnarskrármálum passi illa við grunnstefnu Pírata. 6. maí 2016 14:17 Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Fleiri fréttir Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Sjá meira
Erna Ýr Öldudóttir, viðskiptafræðingur og fyrrverandi formaður framkvæmdaráðs Pírata, hóf í dag störf á fréttadeild Morgunblaðsins. Starfsmönnum var tilkynnt um liðsaukann í tölvupósti í morgun. Erna hætti trúnaðarstörfum fyrir Pírata fyrir rétt rúmu ári og vísaði til málefnalegs ágreinings og samstöðuleysi. Hafði hún gagnrýnt Birgittu Jónsdóttur, þingmann Pírata, harðlega og hafði komið til töluverðra orðaskipta þeirra á milli á netinu. Auk þess grínaðist hún að ein ástæðan væri sú að nafn hennar hefði ekki komið fram í Panamaskjölunum. Sagðist hún síðar ekki geta kosið Pírata í Alþingiskosnunum síðastliðið haust. Útvarp Saga hefur notið liðssinnis Ernu Ýrar en hún hefur verið með þættina Báknið Burt í Síðdegisútvarpinu á stöðinni. Þá hefur hún verið afar virk í umræðu á netinu, ekki síst í hinum virku umræðuhópum Pírataspjallinu og Fjölmiðlanördum.
Ráðningar Tengdar fréttir Deilt um endurtalningu í prófkjöri Pírata Möguleiki er á að niðurstaða prófkjörs Pírata á höfuðborgarsvæðinu taki breytingum en samkvæmt lögum flokksins þarf að telja atkvæði upp á nýtt. 15. ágúst 2016 09:41 Formaður framkvæmdaráðs Pírata ekki í Panama-skjölunum og segir því af sér Erna Ýr Öldudóttir er hætt. 29. apríl 2016 13:03 Harmar að þrýstiöfl hafi áhrif á stefnu Pírata Fyrrum formaður framkvæmdaráðs segir að samþykkt stefna flokksins í stjórnarskrármálum passi illa við grunnstefnu Pírata. 6. maí 2016 14:17 Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Fleiri fréttir Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Sjá meira
Deilt um endurtalningu í prófkjöri Pírata Möguleiki er á að niðurstaða prófkjörs Pírata á höfuðborgarsvæðinu taki breytingum en samkvæmt lögum flokksins þarf að telja atkvæði upp á nýtt. 15. ágúst 2016 09:41
Formaður framkvæmdaráðs Pírata ekki í Panama-skjölunum og segir því af sér Erna Ýr Öldudóttir er hætt. 29. apríl 2016 13:03
Harmar að þrýstiöfl hafi áhrif á stefnu Pírata Fyrrum formaður framkvæmdaráðs segir að samþykkt stefna flokksins í stjórnarskrármálum passi illa við grunnstefnu Pírata. 6. maí 2016 14:17