Prada kom með sumarið í gær Ritstjórn skrifar 8. maí 2017 11:00 Afar falleg og skemmtileg lína frá Prada. Myndir/Getty Í gær sýndi Prada sína fyrstu Resort línu í fimm ár. Línan í ár var einstaklega falleg og sumarleg. Förðunin á fyrirsætunum í bland við litapallettuna passaði vel saman sem gerir það að verkum að línan er hin fullkomni innblástur fyrir sumarið. Hnéháir sportsokkar, rauðar varir, langar fléttur og gegnsæ efni voru afar áberandi. Hér fyrir neðan má sjá allt það besta frá línunni. Mest lesið Klæðum af okkur kuldann Glamour Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Glamour DKNY hættir við að sýna á tískuvikunni í New York Glamour Í stíl á tískuvikunni Glamour Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum Glamour Gleði og glaumur í Geysi Glamour Fyrsta transkonan til að verða engill? Glamour Forskot á haustið Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Lagerfeld í hótelbransann Glamour
Í gær sýndi Prada sína fyrstu Resort línu í fimm ár. Línan í ár var einstaklega falleg og sumarleg. Förðunin á fyrirsætunum í bland við litapallettuna passaði vel saman sem gerir það að verkum að línan er hin fullkomni innblástur fyrir sumarið. Hnéháir sportsokkar, rauðar varir, langar fléttur og gegnsæ efni voru afar áberandi. Hér fyrir neðan má sjá allt það besta frá línunni.
Mest lesið Klæðum af okkur kuldann Glamour Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Glamour DKNY hættir við að sýna á tískuvikunni í New York Glamour Í stíl á tískuvikunni Glamour Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum Glamour Gleði og glaumur í Geysi Glamour Fyrsta transkonan til að verða engill? Glamour Forskot á haustið Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Lagerfeld í hótelbransann Glamour