Prada kom með sumarið í gær Ritstjórn skrifar 8. maí 2017 11:00 Afar falleg og skemmtileg lína frá Prada. Myndir/Getty Í gær sýndi Prada sína fyrstu Resort línu í fimm ár. Línan í ár var einstaklega falleg og sumarleg. Förðunin á fyrirsætunum í bland við litapallettuna passaði vel saman sem gerir það að verkum að línan er hin fullkomni innblástur fyrir sumarið. Hnéháir sportsokkar, rauðar varir, langar fléttur og gegnsæ efni voru afar áberandi. Hér fyrir neðan má sjá allt það besta frá línunni. Mest lesið Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Götutískan í köldu París Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Sturlaðir tímar Glamour Kjólaflóð á Tony Glamour Hleypum hlébarðanum á stjá Glamour
Í gær sýndi Prada sína fyrstu Resort línu í fimm ár. Línan í ár var einstaklega falleg og sumarleg. Förðunin á fyrirsætunum í bland við litapallettuna passaði vel saman sem gerir það að verkum að línan er hin fullkomni innblástur fyrir sumarið. Hnéháir sportsokkar, rauðar varir, langar fléttur og gegnsæ efni voru afar áberandi. Hér fyrir neðan má sjá allt það besta frá línunni.
Mest lesið Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Götutískan í köldu París Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Sturlaðir tímar Glamour Kjólaflóð á Tony Glamour Hleypum hlébarðanum á stjá Glamour