Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Ritstjórn skrifar 8. maí 2017 12:30 Glamour/Getty MTV verðlaunin fóru fram í Los Angeles í gærkvöldi og auðvitað mikið um dýrðir. Úrhellis rigning og á köflum haglél settu strik í reikninginn hjá stjörnunum sem margar hverjar slepptu rauða dreglinum. Það kom samt ekki að sök og gestir mættu í sínu fínasta pússi. Pallíettur voru í lykilhlutverki þar sem leikkonur á borð við Emmu Watson, Millie Bobby Brown og Taraji P. Henson, sem allar voru verðlaunaðar fyrir sín störf á árinu, mætti í pallíettukjólum. Eitthvað fyrir sumarveislurnar framundan?Taraji P. Henson var stórglæsilega í silfurlituðum síðkjól.Leikkonan Tracee Ellis Ross í marglituðum pallíettukjól með klæðilegu sniði.Allison Williams í fallegum stuttum kjól.Söngkonan Zendaya í grænum blúndukjól.Cara Delevingne lítur vel út með nýja hárgreiðslu!Emma Watson og Cara Delevingne baksviðs.Millie Bobby Brown var í hvítu frá toppi til táar. Glamour Tíska Mest lesið Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour
MTV verðlaunin fóru fram í Los Angeles í gærkvöldi og auðvitað mikið um dýrðir. Úrhellis rigning og á köflum haglél settu strik í reikninginn hjá stjörnunum sem margar hverjar slepptu rauða dreglinum. Það kom samt ekki að sök og gestir mættu í sínu fínasta pússi. Pallíettur voru í lykilhlutverki þar sem leikkonur á borð við Emmu Watson, Millie Bobby Brown og Taraji P. Henson, sem allar voru verðlaunaðar fyrir sín störf á árinu, mætti í pallíettukjólum. Eitthvað fyrir sumarveislurnar framundan?Taraji P. Henson var stórglæsilega í silfurlituðum síðkjól.Leikkonan Tracee Ellis Ross í marglituðum pallíettukjól með klæðilegu sniði.Allison Williams í fallegum stuttum kjól.Söngkonan Zendaya í grænum blúndukjól.Cara Delevingne lítur vel út með nýja hárgreiðslu!Emma Watson og Cara Delevingne baksviðs.Millie Bobby Brown var í hvítu frá toppi til táar.
Glamour Tíska Mest lesið Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour