Netflix leitar að íslenskumælandi þýðendum Stefán Ó. Jónsson skrifar 21. apríl 2017 10:18 How do you like Netflix? Vísir/Getty Bandaríska efnisveitan Netflix leitar nú að íslenskumælandi fólki til aðstoða sig við skjátextaþýðingar á því efni sem hún hefur upp á að bjóða. Um launað starf er að ræða og þarf fólk að þreyta próf í 5 liðum hyggist það sækja um þýðingarstöðu. Samanlagt tekur það umsækjendur yfirleitt um 90 mínútur að ljúka við prófið.Samkvæmt launatöflu Netflix fást greiddar rúmar 1470 krónur fyrir hverja þýdda mínútu af ensku yfir á íslensku. Þau sem þýða japönsku yfir á íslensku fá hins vegar tæplega 3000 krónur fyrir mínútuna sem er það hæsta sem efnisveitan greiðir fyrir nokkra þýðingu. Áhugasamir geta spreytt sig á prófinu í hinu svokallaða Hermes-kerfi efnisveitunnar en kerfinu er ætlað að prófa kunnáttu umsækjenda í ensku og færni þeirra við að þýða texta yfir á eigið tungumál. „Fram til þessa átti Netflix mjög erfitt með að hafa yfirsýn yfir þýðendur og leggja mat á hæfni þeirra. Hermes inniheldur þúsundir spurninga sem valdar eru af handahófi og eiga að tryggja að engin tvö próf séu eins. Auk þess að prófa tungumálakunnáttu umsækjenda er tækni- og málfræðikunnátta þeirra einnig könnuð og auðvelt er að laga prófið að mismunandi kröfum,“ útskýrir þýðingarstofan Skopos í tilkynningu sinni um málið. Þeir sem hafa áhuga á að vinna við skjátextaþýðingar fyrir Netflix geta tekið prófið hér. Íslenska á tækniöld Netflix Mest lesið Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Viðskipti innlent Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ Viðskipti erlent „Beindu skammbyssu að höfðinu á mér og sögðu: I will kill you“ Atvinnulíf Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Viðskipti innlent Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Viðskipti innlent Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Viðskipti erlent Sjónvarpseríur á samfélagsmiðlum og gjörbreytt notkun á Facebook og Instagram Atvinnulíf Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Viðskipti innlent Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Viðskipti innlent Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Kaffi Ó-le opið á ný Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Stefnir í að eitt minkabú verði eftir á landinu Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Félögin þeirra högnuðust mest Útspilið hafi komið á óvart og hætta sé á minni uppbyggingu „Mikilvægt að skrifa ekki undir neitt nema vita hvað það er“ Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Sjá meira
Bandaríska efnisveitan Netflix leitar nú að íslenskumælandi fólki til aðstoða sig við skjátextaþýðingar á því efni sem hún hefur upp á að bjóða. Um launað starf er að ræða og þarf fólk að þreyta próf í 5 liðum hyggist það sækja um þýðingarstöðu. Samanlagt tekur það umsækjendur yfirleitt um 90 mínútur að ljúka við prófið.Samkvæmt launatöflu Netflix fást greiddar rúmar 1470 krónur fyrir hverja þýdda mínútu af ensku yfir á íslensku. Þau sem þýða japönsku yfir á íslensku fá hins vegar tæplega 3000 krónur fyrir mínútuna sem er það hæsta sem efnisveitan greiðir fyrir nokkra þýðingu. Áhugasamir geta spreytt sig á prófinu í hinu svokallaða Hermes-kerfi efnisveitunnar en kerfinu er ætlað að prófa kunnáttu umsækjenda í ensku og færni þeirra við að þýða texta yfir á eigið tungumál. „Fram til þessa átti Netflix mjög erfitt með að hafa yfirsýn yfir þýðendur og leggja mat á hæfni þeirra. Hermes inniheldur þúsundir spurninga sem valdar eru af handahófi og eiga að tryggja að engin tvö próf séu eins. Auk þess að prófa tungumálakunnáttu umsækjenda er tækni- og málfræðikunnátta þeirra einnig könnuð og auðvelt er að laga prófið að mismunandi kröfum,“ útskýrir þýðingarstofan Skopos í tilkynningu sinni um málið. Þeir sem hafa áhuga á að vinna við skjátextaþýðingar fyrir Netflix geta tekið prófið hér.
Íslenska á tækniöld Netflix Mest lesið Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Viðskipti innlent Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ Viðskipti erlent „Beindu skammbyssu að höfðinu á mér og sögðu: I will kill you“ Atvinnulíf Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Viðskipti innlent Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Viðskipti innlent Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Viðskipti erlent Sjónvarpseríur á samfélagsmiðlum og gjörbreytt notkun á Facebook og Instagram Atvinnulíf Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Viðskipti innlent Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Viðskipti innlent Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Kaffi Ó-le opið á ný Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Stefnir í að eitt minkabú verði eftir á landinu Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Félögin þeirra högnuðust mest Útspilið hafi komið á óvart og hætta sé á minni uppbyggingu „Mikilvægt að skrifa ekki undir neitt nema vita hvað það er“ Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Sjá meira