Netflix leitar að íslenskumælandi þýðendum Stefán Ó. Jónsson skrifar 21. apríl 2017 10:18 How do you like Netflix? Vísir/Getty Bandaríska efnisveitan Netflix leitar nú að íslenskumælandi fólki til aðstoða sig við skjátextaþýðingar á því efni sem hún hefur upp á að bjóða. Um launað starf er að ræða og þarf fólk að þreyta próf í 5 liðum hyggist það sækja um þýðingarstöðu. Samanlagt tekur það umsækjendur yfirleitt um 90 mínútur að ljúka við prófið.Samkvæmt launatöflu Netflix fást greiddar rúmar 1470 krónur fyrir hverja þýdda mínútu af ensku yfir á íslensku. Þau sem þýða japönsku yfir á íslensku fá hins vegar tæplega 3000 krónur fyrir mínútuna sem er það hæsta sem efnisveitan greiðir fyrir nokkra þýðingu. Áhugasamir geta spreytt sig á prófinu í hinu svokallaða Hermes-kerfi efnisveitunnar en kerfinu er ætlað að prófa kunnáttu umsækjenda í ensku og færni þeirra við að þýða texta yfir á eigið tungumál. „Fram til þessa átti Netflix mjög erfitt með að hafa yfirsýn yfir þýðendur og leggja mat á hæfni þeirra. Hermes inniheldur þúsundir spurninga sem valdar eru af handahófi og eiga að tryggja að engin tvö próf séu eins. Auk þess að prófa tungumálakunnáttu umsækjenda er tækni- og málfræðikunnátta þeirra einnig könnuð og auðvelt er að laga prófið að mismunandi kröfum,“ útskýrir þýðingarstofan Skopos í tilkynningu sinni um málið. Þeir sem hafa áhuga á að vinna við skjátextaþýðingar fyrir Netflix geta tekið prófið hér. Íslenska á tækniöld Netflix Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent „Það voru margir undrandi og spurðu: Hvað er í gangi hjá ykkur?“ Atvinnulíf Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Fleiri fréttir Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Sjá meira
Bandaríska efnisveitan Netflix leitar nú að íslenskumælandi fólki til aðstoða sig við skjátextaþýðingar á því efni sem hún hefur upp á að bjóða. Um launað starf er að ræða og þarf fólk að þreyta próf í 5 liðum hyggist það sækja um þýðingarstöðu. Samanlagt tekur það umsækjendur yfirleitt um 90 mínútur að ljúka við prófið.Samkvæmt launatöflu Netflix fást greiddar rúmar 1470 krónur fyrir hverja þýdda mínútu af ensku yfir á íslensku. Þau sem þýða japönsku yfir á íslensku fá hins vegar tæplega 3000 krónur fyrir mínútuna sem er það hæsta sem efnisveitan greiðir fyrir nokkra þýðingu. Áhugasamir geta spreytt sig á prófinu í hinu svokallaða Hermes-kerfi efnisveitunnar en kerfinu er ætlað að prófa kunnáttu umsækjenda í ensku og færni þeirra við að þýða texta yfir á eigið tungumál. „Fram til þessa átti Netflix mjög erfitt með að hafa yfirsýn yfir þýðendur og leggja mat á hæfni þeirra. Hermes inniheldur þúsundir spurninga sem valdar eru af handahófi og eiga að tryggja að engin tvö próf séu eins. Auk þess að prófa tungumálakunnáttu umsækjenda er tækni- og málfræðikunnátta þeirra einnig könnuð og auðvelt er að laga prófið að mismunandi kröfum,“ útskýrir þýðingarstofan Skopos í tilkynningu sinni um málið. Þeir sem hafa áhuga á að vinna við skjátextaþýðingar fyrir Netflix geta tekið prófið hér.
Íslenska á tækniöld Netflix Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent „Það voru margir undrandi og spurðu: Hvað er í gangi hjá ykkur?“ Atvinnulíf Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Fleiri fréttir Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Sjá meira