H&M prófar nú að nota nýtt efni sem kallast Bionic. Það er endurunninn polyester frá landfyllingum. Einn kjóllinn úr línunni er gerður úr efninu en hann má sjá hér fyrir ofan.
Markið tískurisans er að framleiða umhverfisvæna tísku sem allir hafa efni á. Kjóllinn kostar því aðeins 199 pund. Hægt er að sjá sýnishorn af restinni af línunni hér fyrir neðan.





