Jeremy Corbyn ósammála ummælum Tony Blair um Brexit Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 23. apríl 2017 21:01 Jeremy Corbyn, formaður Verkamannaflokksins. Nordicphotos/AFP Jeremy Corbyn, leiðtogi breska Verkamannaflokksins, lætur sér fátt um finnast um ummæli fyrrverandi leiðtoga flokksins Tony Blair. Blair hvatti kjósendur til þess að kjósa ekki þingmenn, sem að ætla sér að styðja Brexit, sama hvað. Guardian greinir frá. Að sögn forsætisráðherrans fyrrverandi gætu kjósendur með þeim hætti, komið í veg fyrir að breska þingið muni fyllast af þingmönnum, sem allir séu fylgjandi útgöngu landsins úr Evrópusambandinu, sama hvað það kostar. Þannig gætu kjósendur tryggt það að þingmenn yrðu sveigjanlegir og til í að meta stöðuna, og þannig frekar ná því sem hefur verið kallað „mjúkt Brexit,“ þar sem aðskilnaður Bretlands við evrópska efnahagssvæðið yrði ekki algjör.Sjá einnig: Tony Blair segir afstöðu til Brexit mikilvægari en flokkadrættir Í tilkynningu frá talsmanni Corbyn vegna ummæla Blair, segir:Þann 9. júní næstkomandi munum við fá ríkisstjórn Verkamannaflokksins, eða ríkisstjórn Íhaldsflokksins. Ef þið viljið að Brexit verði nýtt til að breyta Bretlandi í lág-skattaparadís, kjósið íhaldið. Ef þið viljið Bretland fyrir alla, en ekki suma, kjósið Verkamannaflokkinn. Valið er skýrt. Blair hefur sagt að sér finnist Brexit vera mál, sem sé hafið yfir flokkadrætti, en ljóst er að því er Corbyn ósammála. Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira
Jeremy Corbyn, leiðtogi breska Verkamannaflokksins, lætur sér fátt um finnast um ummæli fyrrverandi leiðtoga flokksins Tony Blair. Blair hvatti kjósendur til þess að kjósa ekki þingmenn, sem að ætla sér að styðja Brexit, sama hvað. Guardian greinir frá. Að sögn forsætisráðherrans fyrrverandi gætu kjósendur með þeim hætti, komið í veg fyrir að breska þingið muni fyllast af þingmönnum, sem allir séu fylgjandi útgöngu landsins úr Evrópusambandinu, sama hvað það kostar. Þannig gætu kjósendur tryggt það að þingmenn yrðu sveigjanlegir og til í að meta stöðuna, og þannig frekar ná því sem hefur verið kallað „mjúkt Brexit,“ þar sem aðskilnaður Bretlands við evrópska efnahagssvæðið yrði ekki algjör.Sjá einnig: Tony Blair segir afstöðu til Brexit mikilvægari en flokkadrættir Í tilkynningu frá talsmanni Corbyn vegna ummæla Blair, segir:Þann 9. júní næstkomandi munum við fá ríkisstjórn Verkamannaflokksins, eða ríkisstjórn Íhaldsflokksins. Ef þið viljið að Brexit verði nýtt til að breyta Bretlandi í lág-skattaparadís, kjósið íhaldið. Ef þið viljið Bretland fyrir alla, en ekki suma, kjósið Verkamannaflokkinn. Valið er skýrt. Blair hefur sagt að sér finnist Brexit vera mál, sem sé hafið yfir flokkadrætti, en ljóst er að því er Corbyn ósammála.
Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira