LVMH kaupir Dior á 13 milljarða dollara Ritstjórn skrifar 25. apríl 2017 11:00 Haustlína Dior sló í gegn á tískuvikunni í París í febrúar. Glamour/Getty Franska fyrirtækið LVMH, sem á meðal annars Louis Vuitton, Céline, Fendi, Marc Jacobs, Givenchy og Kenzo, ætlar sér að kaupa tískuhúsið Christion Dior að fullu fyrir 13 milljarða dollara. LVMH á nú þegar ilmvatnshluta Dior veldisins en með kaupunum mundi fyrirtækið eignast restina af merkinu. Fyrirtæki undir LVMH starfa þó ávallt sjálfstætt og ólíklegt þykir að kaupin munu hafa áhrif á listrænuhlið Dior. Maria Grazia tók við sem yfirhönnuður Dior á seinasta ári og hefur tekist vel til við að koma merkinu aftur á réttan kjöl. Afkoma tískuhússins hefur tvöfaldast á seinustu fimm árum svo líklegt er að það sé aðeins von á góðu gangi í nánustu framtíð. Mest lesið Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Tískuvikan í New York: Wang er mættur aftur Glamour Vinsælustu skó trend ársins 2016 Glamour Einstaklega fjölbreyttur rauður dregill á Glamour verðlaununum Glamour Gigi Hadid opnar sig um líkamsímyndir í Vogue Glamour Gigi Hadid nýtt andlit Topshop Glamour
Franska fyrirtækið LVMH, sem á meðal annars Louis Vuitton, Céline, Fendi, Marc Jacobs, Givenchy og Kenzo, ætlar sér að kaupa tískuhúsið Christion Dior að fullu fyrir 13 milljarða dollara. LVMH á nú þegar ilmvatnshluta Dior veldisins en með kaupunum mundi fyrirtækið eignast restina af merkinu. Fyrirtæki undir LVMH starfa þó ávallt sjálfstætt og ólíklegt þykir að kaupin munu hafa áhrif á listrænuhlið Dior. Maria Grazia tók við sem yfirhönnuður Dior á seinasta ári og hefur tekist vel til við að koma merkinu aftur á réttan kjöl. Afkoma tískuhússins hefur tvöfaldast á seinustu fimm árum svo líklegt er að það sé aðeins von á góðu gangi í nánustu framtíð.
Mest lesið Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Tískuvikan í New York: Wang er mættur aftur Glamour Vinsælustu skó trend ársins 2016 Glamour Einstaklega fjölbreyttur rauður dregill á Glamour verðlaununum Glamour Gigi Hadid opnar sig um líkamsímyndir í Vogue Glamour Gigi Hadid nýtt andlit Topshop Glamour