Þetta árið er galakvöldið tileinkað Rei Kawakubo, stofnanda Commes Des Carcons, fyrir hennar ómetanlega framlag til tískunar seinustu áratugi.
Við höfum tekið saman eftirminnilegustu kjóla Met Gala í okkar huga. Það verður spennandi að sjá hvort að stjörnurnar nái að koma með umtalaða kjóla á morgun sem maður á eftir að muna eftir langt um aldur fram, eins og þeir kjólar sem eru hér fyrir neðan.







