ESB leiðtogar funda til undirbúnings fyrir Brexit viðræður Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 29. apríl 2017 09:45 Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs ESB, á blaðamannafundi. Vísir/EPA Leiðtogar 27 ríkja Evrópusambandsins, funda í dag í Brussels, til þess að stilla saman strengi sína og ákveða að fullu stefnu sambandsins í komandi Brexit samningaviðræðum við Bretland. Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs sambandsins, segir að það sé mikilvægt að ríki sambandsins sameinist um stefnu, en almennt er talið að sambandið muni ekki sýna neina linkind í viðræðunum. Talið er ljóst að Evrópusambandið muni fara fram á að útgönguviðræður verði kláraðar, áður en að byrjað verður að ræða fríverslunarsamning við Bretland. Bretar hafa áður sagt að þeir vilji hefja viðræður við sambandið um fríverslunarsamning, samhliða Brexit viðræðunum. Tusk segir að réttindi borgara beggja vegna landamæranna verði að vera tryggð. Þá leggur hann áherslu á að samningar verði að nást, sama hvað, þar sem að engir samningar yrðu ekki til hagsbóta fyrir neinn.Við viljum öll náið og gott framtíðarsamband við Bretland, á því liggur enginn vafi. En áður en við ræðum framtíðina, verðum við að gera upp fortíðina. Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, hafði áður látið hafa eftir sér að „enginn samningur væri betri en vondur samningur,“ en þau ummæli vöktu áhyggjur innan herbúða Evrópusambandsins og hefur May ekki talað með slíkum hætti að undanförnu. Þá er jafnframt búist við því að leiðtogar sambandsins muni á fundi sínum í dag, samþykkja að Norður-Írlandi fái aðild að sambandinu, um leið, ef að ske kynni að þeir myndu kljúfa sig frá Bretlandi og sameinast Írlandi. Eldfimasti hluti viðræðnanna verður svo að öllum líkindum hluti sem fjallar um svokallaðan „útgöngureikning“ Breta. Talið er að sá reikningur muni geta hlaupið á tugum milljörðum sterlingspunda en óljóst er nákvæmlega hvernig hann verður útfærður og mun afstaða Evrópusambandsins til þess reiknings, koma í ljós á næstu dögum. Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira
Leiðtogar 27 ríkja Evrópusambandsins, funda í dag í Brussels, til þess að stilla saman strengi sína og ákveða að fullu stefnu sambandsins í komandi Brexit samningaviðræðum við Bretland. Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs sambandsins, segir að það sé mikilvægt að ríki sambandsins sameinist um stefnu, en almennt er talið að sambandið muni ekki sýna neina linkind í viðræðunum. Talið er ljóst að Evrópusambandið muni fara fram á að útgönguviðræður verði kláraðar, áður en að byrjað verður að ræða fríverslunarsamning við Bretland. Bretar hafa áður sagt að þeir vilji hefja viðræður við sambandið um fríverslunarsamning, samhliða Brexit viðræðunum. Tusk segir að réttindi borgara beggja vegna landamæranna verði að vera tryggð. Þá leggur hann áherslu á að samningar verði að nást, sama hvað, þar sem að engir samningar yrðu ekki til hagsbóta fyrir neinn.Við viljum öll náið og gott framtíðarsamband við Bretland, á því liggur enginn vafi. En áður en við ræðum framtíðina, verðum við að gera upp fortíðina. Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, hafði áður látið hafa eftir sér að „enginn samningur væri betri en vondur samningur,“ en þau ummæli vöktu áhyggjur innan herbúða Evrópusambandsins og hefur May ekki talað með slíkum hætti að undanförnu. Þá er jafnframt búist við því að leiðtogar sambandsins muni á fundi sínum í dag, samþykkja að Norður-Írlandi fái aðild að sambandinu, um leið, ef að ske kynni að þeir myndu kljúfa sig frá Bretlandi og sameinast Írlandi. Eldfimasti hluti viðræðnanna verður svo að öllum líkindum hluti sem fjallar um svokallaðan „útgöngureikning“ Breta. Talið er að sá reikningur muni geta hlaupið á tugum milljörðum sterlingspunda en óljóst er nákvæmlega hvernig hann verður útfærður og mun afstaða Evrópusambandsins til þess reiknings, koma í ljós á næstu dögum.
Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira