Tólf vinkonur fögnuðu tæplega þúsund ára afmæli Anton Egilsson og Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifa 29. apríl 2017 20:37 Tólf vinkonur í Hveragerði sem eiga það sameiginlegt að verða tæplega þúsund ára á árinu komu nýlega saman til að fagna því að þær eru orðnar áttræðar eða verða áttræðar síðar á árinu. Allar eru þær í félagi eldri borgara á staðnum og hluti þeirra syngur með kór félagsins. Magnús Hlynur Hreiðarsson, fréttamaður Stöðvar tvö, hitti þessar hressu konur sem tóku meðal annars lagið fyrir hann. Vinkonurnar sem fagna saman tæplega 1000 ára afmæli á árinu, eða nákvæmlega 960 árum segja gott að vera eldri borgari í Hveragerði enda margt í boði fyrir þann hóp. Guðlaug Berglind, ein úr hópnum bauð konunum heim til sín þar sem boðið var upp á kaffi og glæsilegar veitingar. Hópurinn rifjaði upp gamlar minningar og fór yfir málefni líðandi stundar í kaffiboðinu. Allar eru konurnar virkar í félagi eldri borgara. Guðlaug Berglind segir það ekkert mál að verða orðinn áttræð en hún átti afmæli núna í febrúar. „Það er enginn munur á því að vera áttræður eða sjötugur ef heilsan er í lagi.“ Sjö af konunum eru í Hverafuglum, kór eldri borgara í Hveragerði. Þær tóku að sjálfsögðu lagið saman í 80 ára afmælis vinkonuboðinu eins og sjá má í spilaranum hér að ofan. Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Tólf vinkonur í Hveragerði sem eiga það sameiginlegt að verða tæplega þúsund ára á árinu komu nýlega saman til að fagna því að þær eru orðnar áttræðar eða verða áttræðar síðar á árinu. Allar eru þær í félagi eldri borgara á staðnum og hluti þeirra syngur með kór félagsins. Magnús Hlynur Hreiðarsson, fréttamaður Stöðvar tvö, hitti þessar hressu konur sem tóku meðal annars lagið fyrir hann. Vinkonurnar sem fagna saman tæplega 1000 ára afmæli á árinu, eða nákvæmlega 960 árum segja gott að vera eldri borgari í Hveragerði enda margt í boði fyrir þann hóp. Guðlaug Berglind, ein úr hópnum bauð konunum heim til sín þar sem boðið var upp á kaffi og glæsilegar veitingar. Hópurinn rifjaði upp gamlar minningar og fór yfir málefni líðandi stundar í kaffiboðinu. Allar eru konurnar virkar í félagi eldri borgara. Guðlaug Berglind segir það ekkert mál að verða orðinn áttræð en hún átti afmæli núna í febrúar. „Það er enginn munur á því að vera áttræður eða sjötugur ef heilsan er í lagi.“ Sjö af konunum eru í Hverafuglum, kór eldri borgara í Hveragerði. Þær tóku að sjálfsögðu lagið saman í 80 ára afmælis vinkonuboðinu eins og sjá má í spilaranum hér að ofan.
Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira