Bradley Cooper og Irina Shayk orðin foreldrar Ritstjórn skrifar 10. apríl 2017 09:00 Bradley og Irina hafa verið saman frá árinu 2015. Mynd/Getty Þau Irina Shayk og Bradley Cooper eignuðust barn fyrir tveimur vikum. Hvorki nafn né kyn barnsins er vitað. Þau hafa ávallt haldið sínu einkalífi útaf fyrir sig frá því að þau byrjuðu saman fyrir tveimur árum. Irina sýndi óléttubumbuna sína fyrst þegar hún gekk tískupallinn fyrir Victoria's Secret í nóvember. Eftir það hefur farið afar lítið fyrir parinu. Nú eru þau hins vegar orðin lítil þriggja manna fjölskylda og eflaust gleðitímar framundan þar á bæ. Mest lesið "The kitchen is in a very disappointing mess“ Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Lífgum upp á daginn í kjól Glamour Tók dóttur sína með á tískusýningu Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Balmain x Beats By Dre er nýtt samstarf Glamour Amal og Kendall báðar í Versace á Cannes Glamour Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour
Þau Irina Shayk og Bradley Cooper eignuðust barn fyrir tveimur vikum. Hvorki nafn né kyn barnsins er vitað. Þau hafa ávallt haldið sínu einkalífi útaf fyrir sig frá því að þau byrjuðu saman fyrir tveimur árum. Irina sýndi óléttubumbuna sína fyrst þegar hún gekk tískupallinn fyrir Victoria's Secret í nóvember. Eftir það hefur farið afar lítið fyrir parinu. Nú eru þau hins vegar orðin lítil þriggja manna fjölskylda og eflaust gleðitímar framundan þar á bæ.
Mest lesið "The kitchen is in a very disappointing mess“ Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Lífgum upp á daginn í kjól Glamour Tók dóttur sína með á tískusýningu Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Balmain x Beats By Dre er nýtt samstarf Glamour Amal og Kendall báðar í Versace á Cannes Glamour Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour