Tveir leikir upp á líf eða dauða í Valshöllinni á miðvikudaginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. apríl 2017 14:30 Valsmenn spila tvo afar mikilvæga leiki á Hlíðarenda á miðvikudagskvöldið. Vísir/Samsett Valshöllin á Hlíðarenda verður svo sannarlega staðurinn til að vera á miðvikudagskvöldið kemur en þá fara þar fram tveir rosalega mikilvægir leikir fyrir bæði Valsmenn og gesti þeirra. Valur og Hamar spila fyrst hreinan úrslitaleik um sæti í Domino´s deild karla í körfubolta en Valsmenn tryggðu sér oddaleik með sigri í Hvergerði í gærkvöldi. Bæði lið hafa unnið tvo leiki, einn á sitthvorum heimavelli, og því getur allt gerst í þessum úrslitaleik. Strax á eftir fer fram annar leikur Vals og ÍBV í átta liða úrslitum úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta. Eyjamenn unnu níu marka sigur, 29-21, í fyrsta leiknum í gær. Valsmenn verða að vinna til að tryggja sér oddaleik í Vestmannaeyjum. Körfuknattleiksambandið sendi frá sér tilkynningu í dag um að leikur Vals og Hamars hafi verið færður frá 19.30 til 18.00. Áður hafði Handknattleikssambandið sett á leik Vals og Hauka klukkan átta og því varð körfuboltinn að færa sig. Handboltaleikurinn er líka færður aftur um hálftíma. Körfuboltaleikur Vals og Hamars hefst því klukkan 18.00 en handboltaleikur Vals og ÍBV hefst klukkan 20.30. Dominos-deild karla Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 29-30 | Eyjamenn unnu en náðu ekki í titilinn Eyjamenn unnu góðan sigur, 30-29, á Val í lokaumferð Olís-deildar karla í Valsheimilinu í kvöld. 4. apríl 2017 21:30 Valsmenn fara í þriðja ferðalagið til Austur-Evrópu Bikarmeistarar Vals mæta Potaissa Turda frá Rúmeníu í undanúrslitum Áskorendabikars Evrópu í handbolta. 3. apríl 2017 11:00 Hamar færist nær Domino's deildinni Hamar er aðeins einum leik frá því að tryggja sér sæti í Domino's deild karla eftir sigur á Val, 73-82, í þriðja leik liðanna í umspili í kvöld. 6. apríl 2017 21:20 Lengsta Evrópuævintýri íslensks liðs í ellefu ár | Þetta eru hin átta fræknu Valur á þrjú af átta liðum sem hafa komist í undanúrslit Evrópukeppninnar en karlalið Vals bættist í hópinn um helgina þegar Hlíðarendaliðið sló út serbneska liðið HC Sloga Pozega um helgina. Það verður því nóg af stórleikjum hjá Valsliðinu á næstunni. 3. apríl 2017 07:00 Valsmenn náðu í oddaleik eftir sigur á Hamri Valsmenn náðu að knýja fram oddaleik í rimmunni um laust sæti í Dominos-deildinni eftir frábæran sigur á Hamar 89-84 í kvöld en leikurinn fór fram í Hveragerði. 9. apríl 2017 21:43 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 29-21 | ÍBV fór illa með Val í Eyjum ÍBV er komið með yfirhöndina í einvíginu gegn Val í Olís-deild karla eftir öruggan sigur í Vestmannaeyjum í dag. 9. apríl 2017 19:45 Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Sjá meira
Valshöllin á Hlíðarenda verður svo sannarlega staðurinn til að vera á miðvikudagskvöldið kemur en þá fara þar fram tveir rosalega mikilvægir leikir fyrir bæði Valsmenn og gesti þeirra. Valur og Hamar spila fyrst hreinan úrslitaleik um sæti í Domino´s deild karla í körfubolta en Valsmenn tryggðu sér oddaleik með sigri í Hvergerði í gærkvöldi. Bæði lið hafa unnið tvo leiki, einn á sitthvorum heimavelli, og því getur allt gerst í þessum úrslitaleik. Strax á eftir fer fram annar leikur Vals og ÍBV í átta liða úrslitum úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta. Eyjamenn unnu níu marka sigur, 29-21, í fyrsta leiknum í gær. Valsmenn verða að vinna til að tryggja sér oddaleik í Vestmannaeyjum. Körfuknattleiksambandið sendi frá sér tilkynningu í dag um að leikur Vals og Hamars hafi verið færður frá 19.30 til 18.00. Áður hafði Handknattleikssambandið sett á leik Vals og Hauka klukkan átta og því varð körfuboltinn að færa sig. Handboltaleikurinn er líka færður aftur um hálftíma. Körfuboltaleikur Vals og Hamars hefst því klukkan 18.00 en handboltaleikur Vals og ÍBV hefst klukkan 20.30.
Dominos-deild karla Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 29-30 | Eyjamenn unnu en náðu ekki í titilinn Eyjamenn unnu góðan sigur, 30-29, á Val í lokaumferð Olís-deildar karla í Valsheimilinu í kvöld. 4. apríl 2017 21:30 Valsmenn fara í þriðja ferðalagið til Austur-Evrópu Bikarmeistarar Vals mæta Potaissa Turda frá Rúmeníu í undanúrslitum Áskorendabikars Evrópu í handbolta. 3. apríl 2017 11:00 Hamar færist nær Domino's deildinni Hamar er aðeins einum leik frá því að tryggja sér sæti í Domino's deild karla eftir sigur á Val, 73-82, í þriðja leik liðanna í umspili í kvöld. 6. apríl 2017 21:20 Lengsta Evrópuævintýri íslensks liðs í ellefu ár | Þetta eru hin átta fræknu Valur á þrjú af átta liðum sem hafa komist í undanúrslit Evrópukeppninnar en karlalið Vals bættist í hópinn um helgina þegar Hlíðarendaliðið sló út serbneska liðið HC Sloga Pozega um helgina. Það verður því nóg af stórleikjum hjá Valsliðinu á næstunni. 3. apríl 2017 07:00 Valsmenn náðu í oddaleik eftir sigur á Hamri Valsmenn náðu að knýja fram oddaleik í rimmunni um laust sæti í Dominos-deildinni eftir frábæran sigur á Hamar 89-84 í kvöld en leikurinn fór fram í Hveragerði. 9. apríl 2017 21:43 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 29-21 | ÍBV fór illa með Val í Eyjum ÍBV er komið með yfirhöndina í einvíginu gegn Val í Olís-deild karla eftir öruggan sigur í Vestmannaeyjum í dag. 9. apríl 2017 19:45 Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 29-30 | Eyjamenn unnu en náðu ekki í titilinn Eyjamenn unnu góðan sigur, 30-29, á Val í lokaumferð Olís-deildar karla í Valsheimilinu í kvöld. 4. apríl 2017 21:30
Valsmenn fara í þriðja ferðalagið til Austur-Evrópu Bikarmeistarar Vals mæta Potaissa Turda frá Rúmeníu í undanúrslitum Áskorendabikars Evrópu í handbolta. 3. apríl 2017 11:00
Hamar færist nær Domino's deildinni Hamar er aðeins einum leik frá því að tryggja sér sæti í Domino's deild karla eftir sigur á Val, 73-82, í þriðja leik liðanna í umspili í kvöld. 6. apríl 2017 21:20
Lengsta Evrópuævintýri íslensks liðs í ellefu ár | Þetta eru hin átta fræknu Valur á þrjú af átta liðum sem hafa komist í undanúrslit Evrópukeppninnar en karlalið Vals bættist í hópinn um helgina þegar Hlíðarendaliðið sló út serbneska liðið HC Sloga Pozega um helgina. Það verður því nóg af stórleikjum hjá Valsliðinu á næstunni. 3. apríl 2017 07:00
Valsmenn náðu í oddaleik eftir sigur á Hamri Valsmenn náðu að knýja fram oddaleik í rimmunni um laust sæti í Dominos-deildinni eftir frábæran sigur á Hamar 89-84 í kvöld en leikurinn fór fram í Hveragerði. 9. apríl 2017 21:43
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 29-21 | ÍBV fór illa með Val í Eyjum ÍBV er komið með yfirhöndina í einvíginu gegn Val í Olís-deild karla eftir öruggan sigur í Vestmannaeyjum í dag. 9. apríl 2017 19:45