Tony Adams nýr stjóri Sverris Inga og félaga Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. apríl 2017 12:39 Adams varð fjórum sinnum enskur meistari með Arsenal. vísir/getty Sverrir Ingi Ingason er kominn með nýjan knattspyrnustjóra hjá Granada. Sá er flestum áhugamönnum um fótbolta kunnur; Tony Adams, fyrrverandi fyrirliði Arsenal og enska landsliðsins. Eftir tapið fyrir Valencia í gær fannst stjórn Granada nóg komið og rak stjórann Lucas Alcaraz. Sverrir Ingi vill eflaust gleyma þeim leik sem fyrst en hann var tekinn út af eftir rúman hálftíma. Þá var staðan 0-2 fyrir Valencia. Adams mun stýra Granada út tímabilið. Hann var nýtekinn við starfi íþróttastjóra hjá félaginu. Adams fær það erfiða verkefni að bjarga Granada frá falli en liðið er í nítjánda og næstneðsta sæti spænsku úrvalsdeildarinnar, sjö stigum frá öruggu sæti þegar sjö umferðum er ólokið. Adams lék allan sinn feril með Arsenal, frá 1983 til 2002. Hann varð fjórum sinnum enskur meistari með Lundúnaliðinu og þrisvar sinnum bikarmeistari. Þá lék hann 66 landsleiki fyrir England og skoraði fimm mörk. Þjálfaraferill Adams hefur verið hálf rislítill en hann stýrði áður Wycombe Wanderers, Portsmouth og Gabala frá Aserbaídsjan með litlum árangri. Spænski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira
Sverrir Ingi Ingason er kominn með nýjan knattspyrnustjóra hjá Granada. Sá er flestum áhugamönnum um fótbolta kunnur; Tony Adams, fyrrverandi fyrirliði Arsenal og enska landsliðsins. Eftir tapið fyrir Valencia í gær fannst stjórn Granada nóg komið og rak stjórann Lucas Alcaraz. Sverrir Ingi vill eflaust gleyma þeim leik sem fyrst en hann var tekinn út af eftir rúman hálftíma. Þá var staðan 0-2 fyrir Valencia. Adams mun stýra Granada út tímabilið. Hann var nýtekinn við starfi íþróttastjóra hjá félaginu. Adams fær það erfiða verkefni að bjarga Granada frá falli en liðið er í nítjánda og næstneðsta sæti spænsku úrvalsdeildarinnar, sjö stigum frá öruggu sæti þegar sjö umferðum er ólokið. Adams lék allan sinn feril með Arsenal, frá 1983 til 2002. Hann varð fjórum sinnum enskur meistari með Lundúnaliðinu og þrisvar sinnum bikarmeistari. Þá lék hann 66 landsleiki fyrir England og skoraði fimm mörk. Þjálfaraferill Adams hefur verið hálf rislítill en hann stýrði áður Wycombe Wanderers, Portsmouth og Gabala frá Aserbaídsjan með litlum árangri.
Spænski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira