Akureyska lögreglan segir þróunina neikvæða Sveinn Arnarsson skrifar 11. apríl 2017 07:00 Frábær tilþrif sjást í Listagilinu á laugardagskveldi eins og þessi ljósmynd ber glöggt vitni. vísir/anton „Við höfum séð ákveðna þróun í neikvæða átt varðandi þessa hátíð. Meiri áhersla er lögð á skemmtanahald og næturlíf og því fylgir meiri erill fyrir okkur,“ segir Daníel Guðjónsson, yfirlögregluþjónn á Akureyri, um vetraríþróttahátíðina AK Extreme sem haldin var um síðustu helgi. Á annað hundrað mála voru færð í bækur lögreglu þessa helgi sem eru mun fleiri mál en á venjulegri helgi í apríl að mati lögreglu. Daníel segir þessa helgi geta orðið eina af stóru helgum ársins hjá lögreglunni, líkt og Bíladagahelgin og verslunarmannahelgin, ef fram heldur sem horfir. „Við höfum svo sem ekkert á móti þessari helgi og hún á sannarlega rétt á sér. Hins vegar mætti fækka þessum málum sem inn á okkar borð koma.“ Til að mynda voru sex einstaklingar kærðir fyrir fíkniefnaakstur, maður kærður fyrir ólöglegan vopnaburð og einn settur í varðhald þar sem hann sturlaðist af fíkniefnaneyslu. Átta einstaklingar gistu fangageymslur þessa helgi sem er nokkuð mikið að mati lögreglunnar. Akureyri Birtist í Fréttablaðinu Næturlíf Tengdar fréttir Líkamsárásir, sturlun vegna fíkniefnaneyslu og vopnaburður á Akureyri um helgina 118 verkefni komu á borð lögreglunnar á Akureyri um helgina. 9. apríl 2017 19:24 Mikið um dýrðir á AK Extreme um helgina Ljósmyndari Vísis var á staðnum og tók myndir af mögnuðum stökkum sem tekin voru á keppninni um helgina. 9. apríl 2017 11:57 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Sjá meira
„Við höfum séð ákveðna þróun í neikvæða átt varðandi þessa hátíð. Meiri áhersla er lögð á skemmtanahald og næturlíf og því fylgir meiri erill fyrir okkur,“ segir Daníel Guðjónsson, yfirlögregluþjónn á Akureyri, um vetraríþróttahátíðina AK Extreme sem haldin var um síðustu helgi. Á annað hundrað mála voru færð í bækur lögreglu þessa helgi sem eru mun fleiri mál en á venjulegri helgi í apríl að mati lögreglu. Daníel segir þessa helgi geta orðið eina af stóru helgum ársins hjá lögreglunni, líkt og Bíladagahelgin og verslunarmannahelgin, ef fram heldur sem horfir. „Við höfum svo sem ekkert á móti þessari helgi og hún á sannarlega rétt á sér. Hins vegar mætti fækka þessum málum sem inn á okkar borð koma.“ Til að mynda voru sex einstaklingar kærðir fyrir fíkniefnaakstur, maður kærður fyrir ólöglegan vopnaburð og einn settur í varðhald þar sem hann sturlaðist af fíkniefnaneyslu. Átta einstaklingar gistu fangageymslur þessa helgi sem er nokkuð mikið að mati lögreglunnar.
Akureyri Birtist í Fréttablaðinu Næturlíf Tengdar fréttir Líkamsárásir, sturlun vegna fíkniefnaneyslu og vopnaburður á Akureyri um helgina 118 verkefni komu á borð lögreglunnar á Akureyri um helgina. 9. apríl 2017 19:24 Mikið um dýrðir á AK Extreme um helgina Ljósmyndari Vísis var á staðnum og tók myndir af mögnuðum stökkum sem tekin voru á keppninni um helgina. 9. apríl 2017 11:57 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Sjá meira
Líkamsárásir, sturlun vegna fíkniefnaneyslu og vopnaburður á Akureyri um helgina 118 verkefni komu á borð lögreglunnar á Akureyri um helgina. 9. apríl 2017 19:24
Mikið um dýrðir á AK Extreme um helgina Ljósmyndari Vísis var á staðnum og tók myndir af mögnuðum stökkum sem tekin voru á keppninni um helgina. 9. apríl 2017 11:57