Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Ritstjórn skrifar 11. apríl 2017 19:00 Töskurnar sækja innblástur í fræg listaverk. Myndir/Louis vuitton Franska tískuhúsið Louis Vuitton er um þessar mundir í samstarfi við heimsfræga listamanninn Jeff Koons. Jeff hefur hannað línu af handtöskum sem innblásnar eru af sögufrægum listaverkum. Samstarfið er framlenging á listaverki Koons sem ber nafnið 'Gazing Ball'. Á meðal þeirra verka sem tekin eru fyrir á töskunum er Mona Lisa eftir Da Vinci og Mars, Venus og Cupid eftir Titian. Nafn hvers listamanns er svo sett á töskuna. Virkilega skemmtileg lína sem er eflaust að fara að seljast á háum upphæðum. Mest lesið Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Óförðuð Kim í spænska Vogue Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Frumsýndi nýju línu sína með tónlistarmyndbandi Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Brad Pitt prýðir forsíðu GQ Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Givenchy sýnir fyrir almenning Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour
Franska tískuhúsið Louis Vuitton er um þessar mundir í samstarfi við heimsfræga listamanninn Jeff Koons. Jeff hefur hannað línu af handtöskum sem innblásnar eru af sögufrægum listaverkum. Samstarfið er framlenging á listaverki Koons sem ber nafnið 'Gazing Ball'. Á meðal þeirra verka sem tekin eru fyrir á töskunum er Mona Lisa eftir Da Vinci og Mars, Venus og Cupid eftir Titian. Nafn hvers listamanns er svo sett á töskuna. Virkilega skemmtileg lína sem er eflaust að fara að seljast á háum upphæðum.
Mest lesið Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Óförðuð Kim í spænska Vogue Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Frumsýndi nýju línu sína með tónlistarmyndbandi Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Brad Pitt prýðir forsíðu GQ Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Givenchy sýnir fyrir almenning Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour