Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Ritstjórn skrifar 11. apríl 2017 19:00 Töskurnar sækja innblástur í fræg listaverk. Myndir/Louis vuitton Franska tískuhúsið Louis Vuitton er um þessar mundir í samstarfi við heimsfræga listamanninn Jeff Koons. Jeff hefur hannað línu af handtöskum sem innblásnar eru af sögufrægum listaverkum. Samstarfið er framlenging á listaverki Koons sem ber nafnið 'Gazing Ball'. Á meðal þeirra verka sem tekin eru fyrir á töskunum er Mona Lisa eftir Da Vinci og Mars, Venus og Cupid eftir Titian. Nafn hvers listamanns er svo sett á töskuna. Virkilega skemmtileg lína sem er eflaust að fara að seljast á háum upphæðum. Mest lesið Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Heppnasta dúkka heims Glamour Nokkrar leiðir til að rokka rúllukragann Glamour Sáu svart á Golden Globes í ár Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Glamour eftirlæti: Hystory eftir Kristínu Eiríksdóttur Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour
Franska tískuhúsið Louis Vuitton er um þessar mundir í samstarfi við heimsfræga listamanninn Jeff Koons. Jeff hefur hannað línu af handtöskum sem innblásnar eru af sögufrægum listaverkum. Samstarfið er framlenging á listaverki Koons sem ber nafnið 'Gazing Ball'. Á meðal þeirra verka sem tekin eru fyrir á töskunum er Mona Lisa eftir Da Vinci og Mars, Venus og Cupid eftir Titian. Nafn hvers listamanns er svo sett á töskuna. Virkilega skemmtileg lína sem er eflaust að fara að seljast á háum upphæðum.
Mest lesið Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Heppnasta dúkka heims Glamour Nokkrar leiðir til að rokka rúllukragann Glamour Sáu svart á Golden Globes í ár Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Glamour eftirlæti: Hystory eftir Kristínu Eiríksdóttur Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour