Kennslustund í hvernig stuðningsfólk á að koma fram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. apríl 2017 09:30 Þessir stuðningsmenn Mónakó fengu mat og gistingu hjá stuðningsmönnum Dortmund. Vísir/AFP Giorgio Marchetti, mótastjóri UEFA, segir að það að UEFA kunni mikið að meta það hvernig stuðningsmenn Borussia Dortmund og Mónakó brugðust vel í erfiðum aðstæðum í Dortmund í gær. Sprengja við liðsrútu Borussia Dortmund, á leið á leik liðsins við Mónakó í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar, varð til þess að leiknum var frestað um einn sólarhring. Einn leikmaður Dortmund slasaðist og allt liðið var í miklu sjokki. „Við mjög daprar aðstæður í gærkvöldi sýndi okkar samfélag og okkar fótboltafólk hvað það er sem skiptir mestu máli í heiminum í dag,“ sagði Giorgio Marchetti í viðtali við BBC. „Gærkvöldið var kennslustund í hvernig stuðningsfólk á að koma fram. Það kenndu stuðningsfólk Dortmund og Mónakó okkur. Þau héldu ró sinni inn á leikvanginum og sýndu mikla yfirvegun,“ sagði Marchetti.Das ist Fussball ! #BVBASM#BedForAwayFans@BVBpic.twitter.com/9qP1Pek9V8 — AS MONACO (@AS_Monaco) April 11, 2017 „Stuðningsfólk Mónakó sýndi stuðning sinn í verki inn á leikvanginum og sungu til heiðurs Dortmund. Stuðningsfólk Dortmund svaraði á frábæran og stórkostlegan hátt þegar þeir settu upp kerfi til að redda stuðningsfólki Mónakó næturgistingu,“ sagði Marchetti. „Þetta var frábært og sýnir að okkar gildismat er sterkara en þeirra sem vilja drepa það,“ sagði Marchetti.Waiting for the decision of UEFA, AS Monaco supporters chant "Dortmund Dortmund". Class! #UCL#BVBASMpic.twitter.com/1alvkW5fRt — IntoTheTopCorner (@ITTC_football) April 11, 2017 Allir sem áttu miða á leikinn í gær geta nýtt sama miða á leikinn í dag sem fer fram klukkan 16.45 að íslenskum tíma. Hinir tveir leikir kvöldsins hefjast síðan klukkan 18.45. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Sjá meira
Giorgio Marchetti, mótastjóri UEFA, segir að það að UEFA kunni mikið að meta það hvernig stuðningsmenn Borussia Dortmund og Mónakó brugðust vel í erfiðum aðstæðum í Dortmund í gær. Sprengja við liðsrútu Borussia Dortmund, á leið á leik liðsins við Mónakó í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar, varð til þess að leiknum var frestað um einn sólarhring. Einn leikmaður Dortmund slasaðist og allt liðið var í miklu sjokki. „Við mjög daprar aðstæður í gærkvöldi sýndi okkar samfélag og okkar fótboltafólk hvað það er sem skiptir mestu máli í heiminum í dag,“ sagði Giorgio Marchetti í viðtali við BBC. „Gærkvöldið var kennslustund í hvernig stuðningsfólk á að koma fram. Það kenndu stuðningsfólk Dortmund og Mónakó okkur. Þau héldu ró sinni inn á leikvanginum og sýndu mikla yfirvegun,“ sagði Marchetti.Das ist Fussball ! #BVBASM#BedForAwayFans@BVBpic.twitter.com/9qP1Pek9V8 — AS MONACO (@AS_Monaco) April 11, 2017 „Stuðningsfólk Mónakó sýndi stuðning sinn í verki inn á leikvanginum og sungu til heiðurs Dortmund. Stuðningsfólk Dortmund svaraði á frábæran og stórkostlegan hátt þegar þeir settu upp kerfi til að redda stuðningsfólki Mónakó næturgistingu,“ sagði Marchetti. „Þetta var frábært og sýnir að okkar gildismat er sterkara en þeirra sem vilja drepa það,“ sagði Marchetti.Waiting for the decision of UEFA, AS Monaco supporters chant "Dortmund Dortmund". Class! #UCL#BVBASMpic.twitter.com/1alvkW5fRt — IntoTheTopCorner (@ITTC_football) April 11, 2017 Allir sem áttu miða á leikinn í gær geta nýtt sama miða á leikinn í dag sem fer fram klukkan 16.45 að íslenskum tíma. Hinir tveir leikir kvöldsins hefjast síðan klukkan 18.45.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Sjá meira