Kosið um stjórnskipan Tyrklands: Kannanir sýna að tæpur meirihluti vill auka völd Erdogan Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 15. apríl 2017 23:30 Erdogan vill að forsetaembættið í Tyrklandi fái meiri völd, á kostnað þingsins. Vísir/EPA Síðasti dagur kosningabaráttu var í dag í Tyrklandi, þar sem þjóðaratkvæðagreiðsla um stjórnskipan landsins verður haldin á morgun. Kosið verður um það hvort auka eigi völd forsetaembættisins, á kostnað þingsins þar í landi. Skoðanakannanir sýna að tæpur meirihluti Tyrkja styður tillöguna, en afar mjótt er á munum. Forsetinn, Recep Tayyip Erdogan, hefur beitt sér fyrir því að embætti hans fái frekari völd, allt frá því að hluti yfirstjórnar hersins reyndi að fremja valdarán í júlí síðastliðnum eins og alkunna var. Verði tillaga forsetans samþykkt, er ljóst að hann mun geta setið á valdastóli allt til ársins 2029 en með breytingunum myndi forsetinn getað skipað ráðherra í ríkisstjórn, undirritað forsetatilskipanir, valið dómara í hæstarétt og leyst þing landsins frá störfum. Þannig myndi forsetinn fara fyrir framkvæmdavaldinu, í stað forsætisráðherrans, líkt og það er nú í Tyrklandi. Ljóst er að Tyrkir eru klofnir í afstöðu sinni til málsins, en skoðanakannanir sýna að mjótt er á mununum. Stuðningsmenn tillögunnar segja að hún auðveldi ákvarðanatöku framkvæmdavaldsins og færi stjórnkerfi þess nær stjórnkerfum líkt og þekkjast í Frakklandi og Bandaríkjunum. Þeir segja breytingarnar mikilvægar á ólgutímum líkt og nú, þar sem Kúrdískir aðskilnaðarsinnar, borgarastyrjöld í Sýrlandi og íslamskir hryðjuverkamenn ógni Tyrklandi. Þeir sem eru tillögunni andsnúnir óttast hins vegar að breytingarnar muni færa Erdogan allt of mikil völd í hendurnar. Þeir hafa bent á að samkvæmt tillögunni verði ekki til staðar þær hindranir í stjórnkerfinu, sem geti haft hemil á forsetanum, líkt og þekkist í Frakklandi og Bandaríkjunum, með þrískiptingu ríkisvaldsins. Stjórnarandstaðan í Tyrklandi hefur sakað Erdogan um að vilja breyta stjórnkerfi landsins „í eins manns stjórnkerfi.“ Kjörstaðir í Tyrklandi munu opna 07:00 í fyrramálið, á tyrkneskum tíma og munu kjörstaðir loka klukkan 18:00 en talið er að fyrstu tölur muni berast seint annað kvöld. Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
Síðasti dagur kosningabaráttu var í dag í Tyrklandi, þar sem þjóðaratkvæðagreiðsla um stjórnskipan landsins verður haldin á morgun. Kosið verður um það hvort auka eigi völd forsetaembættisins, á kostnað þingsins þar í landi. Skoðanakannanir sýna að tæpur meirihluti Tyrkja styður tillöguna, en afar mjótt er á munum. Forsetinn, Recep Tayyip Erdogan, hefur beitt sér fyrir því að embætti hans fái frekari völd, allt frá því að hluti yfirstjórnar hersins reyndi að fremja valdarán í júlí síðastliðnum eins og alkunna var. Verði tillaga forsetans samþykkt, er ljóst að hann mun geta setið á valdastóli allt til ársins 2029 en með breytingunum myndi forsetinn getað skipað ráðherra í ríkisstjórn, undirritað forsetatilskipanir, valið dómara í hæstarétt og leyst þing landsins frá störfum. Þannig myndi forsetinn fara fyrir framkvæmdavaldinu, í stað forsætisráðherrans, líkt og það er nú í Tyrklandi. Ljóst er að Tyrkir eru klofnir í afstöðu sinni til málsins, en skoðanakannanir sýna að mjótt er á mununum. Stuðningsmenn tillögunnar segja að hún auðveldi ákvarðanatöku framkvæmdavaldsins og færi stjórnkerfi þess nær stjórnkerfum líkt og þekkjast í Frakklandi og Bandaríkjunum. Þeir segja breytingarnar mikilvægar á ólgutímum líkt og nú, þar sem Kúrdískir aðskilnaðarsinnar, borgarastyrjöld í Sýrlandi og íslamskir hryðjuverkamenn ógni Tyrklandi. Þeir sem eru tillögunni andsnúnir óttast hins vegar að breytingarnar muni færa Erdogan allt of mikil völd í hendurnar. Þeir hafa bent á að samkvæmt tillögunni verði ekki til staðar þær hindranir í stjórnkerfinu, sem geti haft hemil á forsetanum, líkt og þekkist í Frakklandi og Bandaríkjunum, með þrískiptingu ríkisvaldsins. Stjórnarandstaðan í Tyrklandi hefur sakað Erdogan um að vilja breyta stjórnkerfi landsins „í eins manns stjórnkerfi.“ Kjörstaðir í Tyrklandi munu opna 07:00 í fyrramálið, á tyrkneskum tíma og munu kjörstaðir loka klukkan 18:00 en talið er að fyrstu tölur muni berast seint annað kvöld.
Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira