Naglatískan í gegnum árin Ritstjórn skrifar 19. apríl 2017 11:30 Mörgum þykir gaman að naglalakka sig og fylgjast með nýjustu trendunum þegar að það kemur að litum og lögun. Það er þó gaman að fara aftur í tímann og sjá hvernig trendin hafa þróast frá byrjun 20.aldar. Tímaritið Allure hefur tekið saman hvernig lögun naglanna sem hefur breyst í gegnum tíðina sem og litirnir. Það er í raun ótrúlegt að fylgjast með því hvaða þættir hafa áhrif á tískustefnurnar líkt og má sjá hér fyrir neðan. Hvort sem það eru stuttar neglur, beittar eða kassóttar, alltaf koma trendin aftur. Mest lesið H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour Tvítug Kate Moss í nýjustu auglýsingaherferð Adidas Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Zayn færir sig yfir í tískubransann Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour North West er byrjuð að stelast í fataskápinn hjá Kim Glamour Tom Ford frumsýnir í Feneyjum Glamour
Mörgum þykir gaman að naglalakka sig og fylgjast með nýjustu trendunum þegar að það kemur að litum og lögun. Það er þó gaman að fara aftur í tímann og sjá hvernig trendin hafa þróast frá byrjun 20.aldar. Tímaritið Allure hefur tekið saman hvernig lögun naglanna sem hefur breyst í gegnum tíðina sem og litirnir. Það er í raun ótrúlegt að fylgjast með því hvaða þættir hafa áhrif á tískustefnurnar líkt og má sjá hér fyrir neðan. Hvort sem það eru stuttar neglur, beittar eða kassóttar, alltaf koma trendin aftur.
Mest lesið H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour Tvítug Kate Moss í nýjustu auglýsingaherferð Adidas Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Zayn færir sig yfir í tískubransann Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour North West er byrjuð að stelast í fataskápinn hjá Kim Glamour Tom Ford frumsýnir í Feneyjum Glamour